Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 36
„Umboðsmanni er óheimilt að hafa með höndum launuð störf í þágu opinberra stofn- ana eða einkafyrirtækja." (2. mgr. 13. gr.). 1 samræmi við tíðkanleg vinnubrögð í stjórnsýslurétti verður hér greint á milli almenns hæfis annars vegar og sérstaks hæfis hins vegar. a) Almennt hœfi Skv. 1. mgr. 1. gr. laganna, sbr. 5. gr. 1. 75/1978 um Hæstarétt Is- lands og 32. gr. 1. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði, eru starfs- gengisskilyrði umboðsmanns þessi: 1. Hann sé svo andlega og líkam- lega hraustur að hann geti gegnt stöðunni. 2. Hann sé lögráður og hafi forræði fjár síns. 3. Hafi óflekkað mannorð. 4. Hafi íslenskan ríkis- borgararétt. 5. Hafi lokið embættisprófi í lögum með 1. einkunn. 6. Hafi náð 30 ára aldri. 7. hafi verið 3 ár hið skemmsta prófessor í lög- um við Háskóla íslands, hæstaréttarlögmaður, hæstaréttarritari, hér- aðsdómari, ráðuneytisstjóri, lögreglustjóri i Reykjavík eða fimm ár fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu, fulítrúi saksóknara ríkisins eða full- trúi héraðsdómara í kaupstöðum landsins og starfað sjálfstætt að dóms- málum. 8. Sé ekki alþingismaður. Um þessi jákvæðu hæfisskilyrði vís- ast að öðru leyti til réttarfarsins. Þó skal hér á það bent að eins og lögin eru orðuð sýnist ekkert því til fyrirstöðu að fyrrverandi alþingis- maður sé kjörgengur í embætti umboðsmanns. Þau ein neikvæð hæfisskilyrði eru gerð skv. lögunum að umboðs- manni er óheimilt að hafa með höndum launuð störf í þágu opinberra stofnana eða einkafyrirtækja. Vísast í því efni til þess sem sagði und- ir 4. lið hér að framan. b) Sérstakt hœfi 1 lögunum eru engin ákvæði um sérstakt hæfi umboðsmanns, hvorki berum orðum né með tilvísun í önnur lög. Enga leiðbeiningu er heldur um það að finna í lögskýringargögnum. 1 því efni sýnist einkum koma til greina að gera til hans sömu hæfiskröfur og til æðsta handhafa stjórnsýslu, ráðherra (sjá t.d. Ú 1986: 291-300) eða alfarið sömu hæfiskröfur og eiga við um hæstaréttardómara, sbr. 6. gr. 1. 75/1973. Með hliðsjón af stöðu umboðsmanns í ríkiskerfinu sýnist ekki óeðli- legt að velja síðari kostinn þótt það gæti reynst þungt í vöfum. Þess skal getið að í frumvarpinu 1973 voru heldur engin ákvæði um þetta efni. Til bóta væri að setja a.m.k. einhverjar viðmiðunarreglur í þessu efni í starfsreglur umboðsmanns skv. 15. gr. laganna, en að sjálfsögðu hefði verið eðlilegra að slík ákvæði væru í lögunum sjálfum. 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.