Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 19
né manns, sem rétt á til dánarbóta eftir farþega.34 Um framsal kröfu vegna líkamstjóns (þ.á m. dauða) farþega fer því eftir almennum regl- um, sbr. 3. mgr. 264. gr. hgl. nr. 19/1940 að því er varðar miska- bætur.35 f 1. mgr. 148. gr. er tæmandi talið, hvar höfða megi mál vegna flutnings farþega eða farangurs, en í 2. mgr. er aðilum þó heimilað að semja um varnarþing eða gerðardóm, eftir að tjón er orðið. 10. AÐ HVAÐA LEYTI ERU REGLURNAR FRÁVÍKJANLEGAR? 149. gr. lýsir meginið af reglum 5. kafla sigll. ófrávíkjanlegt, m.a. reglur um bótaskyldu farsala. Segir í 149. gr., að fyrirfram megi ekki semja um frávik farþegum í óhag. Tekur ákvæðið til 130.—148. gr. og svo reglna 215. gr. um fyrningu á bótakröfum farþega.36 Farsali getur því t.d. ekki undanskilið sig allri bótaábyrgð, samið um lægri takmörkunarfjárhæðir eða hagstæðari sönnunarreglur. Eiga þessar reglur sigll. því það sammerkt með ákvæðum loftferðalaga um ábyrgð flytjanda að vera að mestu leyti ófrávíkjanlegar, sbr. 119. gr. laga nr. 34/1964, sem lýsir ógildan áskilnað, sem miðar að því að leysa flytjanda undan ábyrgð eða kveða á um lægri hámarksfjárhæð en í lögunum greinir. Heimilt er að semja um betri rétt en farþegum er áskilinn í lögun- um, sjá einnig 6. mgr. 141. gr. Ennfremur er aðilum frjálst að semja sig undan ákvæðum laganna eftir að tjón er orðið og skiptir þá ekki máli, þótt farþegi gefi að nokkru eða öllu eftir rétt, sem hann annars ætti. Ákvæði 149. gr. verður að lesa í tengslum við 150. gr., því að með síðarnefndu greininni er farsala veittur réttur til að semja sig undan ábyrgð í nokkrum nánar tilteknum tilvikum. Tilvik þessi varða (1) tjón farþega, áður en „að því kemur að farþegi stígi á skipsfjöl og eftir þann tíma að hann er farinn frá borði“, sjá nánar 1. mgr. 150. 34 Sbr. Philip og Bredholt, bls. 233. í 2. mgr. 147. gr. sigll. ræðir um dánarbótakröfu þeirra, „sem voru á framfæri" hins látna farþega. Þrátt fyrir þetta orðalag leikur enginn vafi á, að ákvæðið á einnig við um kröfuhafa, sem ekki var á framfæri hins látna, þegar andlát bar að höndum, t. d. barn, sem fæddist eftir andlát hans. 35 Sbr. Innstilling IX, bls. 22 og 41 og SOU 1971:90, bls. 52. 36 127. gr. er einnig ófrávíkjanleg. Önnur ákvæði 5. kafla eru frávíkjanleg, sjá 121. gr. 241
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.