Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 23
ábyrgð farsala og þeirra, sem hann ber ábyrgð á, getur ekki farið
fram úr þeirri takmörkunarfjárhæð, er gildir fyrir farsala, sjá 146.
gr. Reglur þessar eru hliðstæðar þeim, sem gilda í farmflutningum.
(8. kafli).
í 147. og 148. gr. er kveðið á um hverjir átt geti sjálfstæða bóta-
kröfu og um varnarþing (9. kafli).
Reglurnar um ábyrgð farsala á farþegum og farangri eru að mestu
leyti ófrávíkjanlegar, þannig að farsali getur ekki með samningi,
sem gerður er, áður en tjón verður, áskilið sér betri rétt. Eftir að
tjón ber að höndum, ríkir samningsfrelsi um bætur. Með 150. gr. er
farsala veitt heimild til að undanskilja sig ábyrgð í vissum tilvikum.
Heimild þessi er allþröng og tekur aðeins til (1) tjóns farþega, áður
en „að því kemur að farþegi stígi á skipsfjöl og eftir þann tíma að
hann er farinn frá borði“, (2) handfarangurs, sem ekki er í ökutæki,
er fylgir farþega, (3) flutnings með öðrum en upphaflegum farsala
og (4) lifandi dýra (10. kafli).
HEIMILDIR
Alþingistiðindi.
Arkiv for Sjðrett.
Arnljótur Björnsson (1979). Bótaábyrgð vegna vinnuslysa, sem hljótast af athöfnum sjálf-
stæðra framkvæmdaaðila eða af bilun eða galla í tæki. TL 1979, bls. 174—205.
— (1986). Nýju siglingalögin II. Slysatrygging sjómanna og sérreglur siglingalaga um
bætur fyrir vinnuslys. TL 1986, bls. 239—255.
— (1987a). Nýju siglingalögin III. Almenn takmörkun bótaábyrgðar eftir 9. og 10. kafla
siglingalaga. TL 1987, bls. 8—31.
— (1987b). Nýju siglingalögin IV. Ábyrgð flytjanda vegna farmtjóns. TL 1987, bls. 104—129.
Betcenkning nr. 924/1981. 1. Betænkning afgivet af S0lovsudvalget angáende ... II.
Befordring af passagerer og rejsegods ... Khöfn 1981.
Falkanger, Thor og Bull, Hans Jacob. Innffiring i sj0rett. Oslo 1982.
Grönfors, Kurt (1982). Sjölagens bestammelser om godsbefordran. Meðhöfundur er Lars
Gorton. Stockholm 1982.
— (1984). Inledning till transþortratten. Stockholm 1984.
Innstilling IX fra Sjfilovkomitéen. Oslo 1971.
Lpdrup, Peter. Luftrett II — fraktavtalen. Sfðara hefti. Fjölrit. Institutt for privatrett.
Stensilserie. Oslo 1975.
NOU 1980:55. Begrensning av rederansvaret. Passasjerbefordring. Utredning XIII fra Sj0-
lovkomitéen. Oslo 1980.
Philip, Allan og Bredholt, J0rgen. S0loven med kommentarer. 2. útg. Khöfn 1986.
Sisula-Tulokas, Lena. Dröjsmalsskador vid passagerartransport. Helsingfors 1985.
SOU 1971:90. Befordran av passagerare och resgods till sjöss. Förslag av Sjölagskommittén.
Stockholm 1971.
SOU 1981:8. Översyn av sjölagen 1. Begransning av redares ansvar. Befordran av passagerare.
Betankande av sjölagsutredningen. Stockholm 1981.
Ulfstein, Geir. Bortfrakters ansvar ved skade pá passasjerer. Marlus nr. 5. Oslo 1975.
HÆSTARÉTTARDÓMUR
H 1965, 824, sjá nmgr. 12.
245