Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 57
galla á því sviði. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XV, 61 bls. (fjölr.). — Verslunar- kaup. Athugasemdir um meginhugtök, þróun og stefnumið. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XVI, 49 bls. (fjölr.). — Orð skulu standa. Ábending í tilefni frum- varps um lögtöku nýs og víðtæks ógildingarákvæðis í samningarétti. Reykja- vík 1986. Hliðsjónarrit XVII, 18 bls. (fjölr. efnislega samhljóða samnefndri rit- gerð í Úlfljóti). — Orð f eyra. Boðskapurinn í dómi Hæstaréttar í máli um fasteignakaup frá 31. maí 1985. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XVI11, 10 bls. (fjölr. að mestu efnislega samhljóða áðurnefndri ritgerð í Úlfljóti). — Orð f belg. Athugasemdir um Hrd. 1984, 110. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XIX, 23 bls. (fjölr.). — Ólög eða neytendavernd. Um ákvæði 29. gr. I. 56/1978. Reykja- vík 1986. Hliðsjónarrit XX, 25 bls. (fjölr.). — Úr húsnæðis- og byggingarsögu Háskóla íslands. Heimildir um hugmyndir, aðdraganda og framkvæmdir fram um 1940. (Gefið út í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla íslands 1986). Reykjavík 1986, 339 bls. Fyrirlestrar: Nýjar reglur um rannsóknir sjóslysa. Fluttur á fundi í Hinu ís- lenska sjóréttarfélagi 21. janúar 1986. — Eignamál kirkjunnar. Fluttur á fundi í Félagi kaþólskra leikmanna 10. nóvember 1986. Ritstjórn: Njörður, tímarit Hins íslenska sjóréttarfélags. — Erindi og grein- ar, ritröð Félags áhugamanna um réttarsögu. Sigurður Líndal: Ritstörf: Réttarstaða Landsbanka íslands í stjórnkerfinu 1886-1917, 80 bls. (ópr.). — Réttarstaða gæslustjóra Landsbankans eftir bankafarganið 1909. Landshagir. Þættir úr íslenskri atvinnusögu, gefnir út f tilefni af 100 ára af- mæli Landsbanka íslands. Rv. 1986, bls. 79-113. (Hluti ofangreindrar rit- gerðar). — Gjaldmiðill á íslandi (ásamt Ólafi Pálmasyni). Landsbanki íslands 100 ára, íslensk seðlaútgáfa. Afmælissýning (á vegum Landsbankans og Seðla- bankans) 28. júní — 20. júlí 1986, bls. 17-31. — Þýðing (ásamt séra Eiríki J. Eiríkssyni). Erik Spnderholm: Upphaf Anno 1935. Um bræðurna í Gras- haga eftir Guðmund Daníelsson. Skírnir, Tímarit Hins fslenska bókmennta- félags 160 (1988), bls. 307-317. Fyrirlestrar: Nogle udviklingsproblemer indenfor den islandske arbejdsret. Fluttur 25. júní 1986 á fundi ríkissáttasemjara Norðurlanda í Reykjavík 25,- 27. júní 1986. Ritstjórn: Ritstjóri Skírnis, Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. — í rit- nefnd Nordisk administrativt tidsskrift. Rannsóknir: Stjórnskipunar- og stjórnarfarsmálefni sem hyggja þarf að f Ijósi breytinga er orðið hafa eða ætla má að verði f þjóðlffinu næsta aldar- fjórðung. Verkefni unnið á vegum Framtfðarkönnunar sem starfar á vegum forsætisráðherra. — Saga íslands á síðmiðöldum. Undirbúningur að Sögu ís- lands, 4. bindi. Stefán Már Stefánsson: Ritstörf: Hugleiðing vegna dóms sakadóms Vestmannaeyja frá 4. júní 1986. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 134-140. — Dómur Hæstaréttar 13. maí 1986. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 199-204. Fyrirlestrar: Um ráðgjafarþjónustu og gerðardóm Lagastofnunar Háskóla islands. Fluttur á fundi 30. janúar 1987 í Lögmannafélagi íslands. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í réttarfari. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.