Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Page 57
galla á því sviði. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XV, 61 bls. (fjölr.). — Verslunar- kaup. Athugasemdir um meginhugtök, þróun og stefnumið. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XVI, 49 bls. (fjölr.). — Orð skulu standa. Ábending í tilefni frum- varps um lögtöku nýs og víðtæks ógildingarákvæðis í samningarétti. Reykja- vík 1986. Hliðsjónarrit XVII, 18 bls. (fjölr. efnislega samhljóða samnefndri rit- gerð í Úlfljóti). — Orð f eyra. Boðskapurinn í dómi Hæstaréttar í máli um fasteignakaup frá 31. maí 1985. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XVI11, 10 bls. (fjölr. að mestu efnislega samhljóða áðurnefndri ritgerð í Úlfljóti). — Orð f belg. Athugasemdir um Hrd. 1984, 110. Reykjavík 1986. Hliðsjónarrit XIX, 23 bls. (fjölr.). — Ólög eða neytendavernd. Um ákvæði 29. gr. I. 56/1978. Reykja- vík 1986. Hliðsjónarrit XX, 25 bls. (fjölr.). — Úr húsnæðis- og byggingarsögu Háskóla íslands. Heimildir um hugmyndir, aðdraganda og framkvæmdir fram um 1940. (Gefið út í tilefni af 75 ára afmæli Háskóla íslands 1986). Reykjavík 1986, 339 bls. Fyrirlestrar: Nýjar reglur um rannsóknir sjóslysa. Fluttur á fundi í Hinu ís- lenska sjóréttarfélagi 21. janúar 1986. — Eignamál kirkjunnar. Fluttur á fundi í Félagi kaþólskra leikmanna 10. nóvember 1986. Ritstjórn: Njörður, tímarit Hins íslenska sjóréttarfélags. — Erindi og grein- ar, ritröð Félags áhugamanna um réttarsögu. Sigurður Líndal: Ritstörf: Réttarstaða Landsbanka íslands í stjórnkerfinu 1886-1917, 80 bls. (ópr.). — Réttarstaða gæslustjóra Landsbankans eftir bankafarganið 1909. Landshagir. Þættir úr íslenskri atvinnusögu, gefnir út f tilefni af 100 ára af- mæli Landsbanka íslands. Rv. 1986, bls. 79-113. (Hluti ofangreindrar rit- gerðar). — Gjaldmiðill á íslandi (ásamt Ólafi Pálmasyni). Landsbanki íslands 100 ára, íslensk seðlaútgáfa. Afmælissýning (á vegum Landsbankans og Seðla- bankans) 28. júní — 20. júlí 1986, bls. 17-31. — Þýðing (ásamt séra Eiríki J. Eiríkssyni). Erik Spnderholm: Upphaf Anno 1935. Um bræðurna í Gras- haga eftir Guðmund Daníelsson. Skírnir, Tímarit Hins fslenska bókmennta- félags 160 (1988), bls. 307-317. Fyrirlestrar: Nogle udviklingsproblemer indenfor den islandske arbejdsret. Fluttur 25. júní 1986 á fundi ríkissáttasemjara Norðurlanda í Reykjavík 25,- 27. júní 1986. Ritstjórn: Ritstjóri Skírnis, Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. — í rit- nefnd Nordisk administrativt tidsskrift. Rannsóknir: Stjórnskipunar- og stjórnarfarsmálefni sem hyggja þarf að f Ijósi breytinga er orðið hafa eða ætla má að verði f þjóðlffinu næsta aldar- fjórðung. Verkefni unnið á vegum Framtfðarkönnunar sem starfar á vegum forsætisráðherra. — Saga íslands á síðmiðöldum. Undirbúningur að Sögu ís- lands, 4. bindi. Stefán Már Stefánsson: Ritstörf: Hugleiðing vegna dóms sakadóms Vestmannaeyja frá 4. júní 1986. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 134-140. — Dómur Hæstaréttar 13. maí 1986. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 199-204. Fyrirlestrar: Um ráðgjafarþjónustu og gerðardóm Lagastofnunar Háskóla islands. Fluttur á fundi 30. janúar 1987 í Lögmannafélagi íslands. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum í réttarfari. 279

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.