Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 60
Dómarafélag íslands er aðili að samtökum norrænna dómarasamtaka og hefur á undanförnum árum sent fulltrúa á nokkra fundi á þeirra vegum. Á síðasta ári var ekki unnt að senda fulltrúa á slíkan fund vegna fjárskorts. Formaður félagsins ritaði því dómsmálaráðherra bréf í október s.l., þar sem farið er fram á, að hann beiti sér fyrir því, að félagið fái fastan tekjustofn á svipaðan hátt og Lögmannafélag íslands hefur notið af málagjaldi um magra ára skeið. 1 undirbúningi hefur verið á vegum stjórnar D.í. ferð félagsmanna til stofn- ana Evrópuráðsins í Strassbourg og einnig til Karlsruhe í Vestur-Þýskalandi. Hefur verið haft samband við viðkomandi aðila vegna málsins. Að ósk Orators tók formaður D.í. sæti á síðasta ári I stjórn Bókaútgáfu Orators, sem er sjálfseignarstofnun. [ stjórn Dómarafélags íslands 1986—1987 sátu auk formanns, Jóns Skafta- sonar, Friðjón Guðröðarson, sýslumaður, varaformaður, Stefán Skarphéðins- son, sýslumaður, ritari, Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari, gjaldkeri og Jónas Gústavsson, borgarfógeti, meðstjórnandi. Varastjórn skipuðu Már Pétursson, sýslumaður og bæjarfógeti og Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari. Á aðalfundinum gengu úr stjórn að eigin ósk Jón Skaftason og Jónas Gústavsson. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Friðgeir Björnsson, yfir- borgardómari, Friðjón Guðröðarson, sýslumaður, varaformaður, Haraldur Henrysson, sakadómari, ritari, Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti, gjaldkeri, og Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður, meðstjórnandi. í varastjórn eru Már Pét- ursson, sýslumaður og bæjarfógeti og Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari. Haraldur Henrysson 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.