Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 11
sem hlýst af því, að farþegi lætur lífið eða slasast10 meðan á ferð* 11 stendur, ef tjónið má rekja til yfirsjónar eða vanrækslu farsala eða manns, sem hann ber ábyrgð á. Um sönnunarbyrði fer eftir almenn- um reglum. Hún hvílir á tjónþola, sjá 140. gr., nema í undantekningar- tilvikum, sem talin eru í 2. málsl. 2. mgr. 140. gr., sbr. kafla 3.2.1 hér á eftir. 137. gr. sigll. segir ekkert um, hvaða menn geti bakað farsala bóta- skyldu með skaðaverkum. Sama er að segja um ábyrgð farmflytj anda eftir 68. gr. í báðum greinum er talað um mann, „sem hann ber ábyrgð á“, eins og gert er í skandinavísku fyrirmyndunum. Sé farsali útgerð- armaður skips, ber hann skv. 1. mgr. 171. gr. ábyrgð á skaðaverkum skipverja og annarra, er starfa „í þágu skips“. Eftir aðalreglunni, sem hér um ræðir, ber farsali ekki víðtækari ábyrgð en leiðir af almennum skaðabótareglum og eftir atvikum ábyrgð á skaðaverkum sjálfstæðra framkvæmdaaðila. Sama aðalregla gildir eftir 1. mgr. 138. gr„ sbr. 1. málsl. 3. mgr. 140. gr„ um ábyrgð farsala á handfarangri, sem týnist eða skemmist, nema í nánar tilteknum undantekningartilvikum, sbr. kafla 3.2.1. hér á eftir.12 3.2 Sakai'líkindaregla 3.2.1 Skiptapi, strand, árekstur, sprenging, eldur eða galli Verði líkamstjón farþega rakið til („stafar . .. af eða er í tengslum við“) skiptapa,13 strands, árekstrar, sprengingar, eldsvoða eða 10 Telja verður, að ákvæðið nái ekki aðeins til slyss 1 venjulegri merkingu þess orðs, heldur einnig til þess, er farþegi veikist (t.d. af matareitrun). Þann skilning styður samanburður við 2. mgr. 140. gr., en þar eru notuð orðin „lífs- eða líkamstjón", og Jrær greinar norrænu sigll., sem svara til 137. gr. ísl. sigll. í 188. gr. dö. sigll. segir „en passager d0r eller kommer til skade" og í 188. gr. sæ. sigll. segir „personskada som drabbar passagerare". 11 Hugtökin ferð (137.—138. gr.) eða flutningur (1. mgr. 140. gr.) eru ekki skýrð í sigll. Líklegt er, að þau verði skýrð allrúmt, sbr. Ulfstein, bls. 3 o. áfr. Benda má á til samanburðar, að ákvæði laga nr. 34/1964 um loftferðir um ábyrgð flytjanda á líkams- tjóni farþega gilda um atburði, sem gerast „i loftfari eða þá er farið er upp í loftfar eða úr því“, sjá 113. gr. loftfl., sbr. l.pdrup, bls. 224 o. áfr. og Grönfors (1984), bls. 106. 12 Aðalreglan um venjulega sönnunarbyrði og sakarábyrgð vegna líkamsmeiðsla farþega eða tjóns af völdum þess, að handfarangur skemmist eða glatast, er í samræmi við það, sem gilti eftir 151. og 153. gr. sigll. 1963. Bótamál vegna slyss farþega eru afar fátíð hér á landi. Um það efni hefur líklega aðeins einu sinni verið dæmt i Hæstarétti, sjá H 1965, 824. 13 „Shipwreck" i Aþenusamningnum frá 1974, en „forlis" („förlisning") i skandinavisku sigll. 233
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.