Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 58
Þorgeir Örlygsson: Ritstörf: Lögfesting almennrar ógildingarreglu í III. kafla laga nr. 7/1936. Timarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 85-113. — Viðurkenning erlends dóms um ógildingu hjúskapar, Hrd. 1985.599. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 264-269. Fyrirlestrar: Um breytingar á samningalögunum nr. 7/1936. Fluttur á fundi [ Lögfræðingafélagi islands 14. apríl 1986. — Um verndun hugverka með mynsturvernd. Fluttur á fundi hjá SVESI, Samtökum um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar, í apríl 1986. Rannsóknir: Samning frumvarps fyrir viðskiptaráðuneytið um breytingar á III. kafla laga nr. 7/1936 ásamt Viðari Má Matthíassyni, héraðsdómslögmanni. — Samning frumvarps fyrir iðnaðarráðuneytið um mynsturvernd. Vinnsla Lagasafns. Þann 1. maí 1986 var Jón Sigurgeirsson lögfræðingur ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með innfærslu lagabreytinga sem orðið hafa síðan 1. október 1983. Er nú langt komið að fella lög ársins 1985 inn í tölvutextann sem fyrir er, en helst hefur það orðið til tafa hversu erfitt hefur verið að fá fólk til sam- lesturs. Er ætlunin að ganga frá leiðréttingum til ársloka 1985 og opna þá tölvulagasafnið til almennra nota. Á skjámynd verður að sjálfsögðu tilgreint hversu langt leiðréttingar ná. Síðan er ætlunin að haldið verði áfram með leiðréttingar og lög ársins 1986 felld inn I textann. Þar sem þann texta má fá fullskráðan frá Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg sparar það mikla vinnu við skráningu og samlestur. Enn hefur ekki verið hafist handa um að taka reglugerðum tak, en þar er geysimikið verk að vinna. Ástæðan fyrir aðgerðaleysi er sú að ekki hefur tekist að finna mann til að vinna verkið. í októbermánuði 1986 var gengið frá línutengingu milli SKÝRR og Lögbergs, en línan var þó skjótlega rofin vegna leiðtogafundarins og dróst síðan nokk- uð að tengt væri að nýju. Nú er hins vegar ekki annað eftir en að menn læri á tækin til að geta flett upp I lagasafninu með tölvu. GerSardómur og ráðgjafarþjónusta Lagastofnunar. Þann 28. febrúar 1986 var gerðardómur og ráðgjafarþjónusta Lagastofn- unar Háskóla íslands sett á stofn og reglur þar að lútandi samþykktar. í verk- efnanefnd voru kosnir: Stefán Már Stefánsson formaður, Björn Þ. Guðmunds- son og Gaukur Jörundsson, en til vara Jónatan Þórmundsson. Starfsemi þessi var fyrst kynnt I Tímariti lögfræðinga 36. árg. 1986, bls. 141-145, en auk þess hefur verið unnið að gerð kynningarbæklings. Þann 30. janúar 1987 kynnti formaður verkefnanefndar starfsemi þessa á fundi I Lögmannafélagi Islands. Hefur Hrafnhildur Stefánsdóttir verið til aðstoðar við þennan undirbúning. Ráðgjafarþjónustunni hafa borist tvö verkefni sem þegar hafa verið af- greidd og tvö eða þrjú eru I deiglunni; allmargar fyrirspurnir hafa borist svo að ekki virðist þurfa að óttast verkefnaskort þótt starfsemin hafi ekki verið mikið kynnt. Engin beiðni hefur borist um gerðardóm, en nokkrar fyrir- spurnir hafa borist. 280 Sigurður Líndal forstöðumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.