Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 56
Rannsóknir: Unnið aö rannsóknarverkefnum á sviði hafréttar og féiags- máiaréttar. Jón L. Arnalds: Ritstörf: Samstarf og samningar um verndun lífrænna auðlinda úthafsins og fiskveiðisamningar íslands. Úlfljótur, tímarit laganema 39 (1986), bls. 131-167. Jónatan Þórmundsson: Ritstörf: Hlutverk og réttarstaða verjanda. Tímarit lögfræðinga 35 (1985), bls. 216-245 [heftið kom út fyrri hluta árs 1986]. — Auga fyrir auga . . . Tíma- rit lögfræðinga 36 (1986), bls. 149-150. — Okur og misneyting. Úlfljótur, tímarit laganema 39 (1986), bls. 101-106. — Voldtægtsofferets retsstilling i kriminalpolitisk belysning. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab 73 (1986), bls. 444-451. — Summary Report on Non-Prosecution in lceland. Proceed- ings of the European Seminar on Non-Prosecution in Europe. Heuni Public- ation Series No. 9. Helsinki 1986, bls. 222-230. — Viðurlög við afbrotum, 2. hluti (bráðabirgðaútgáfa fjölr.). Reykjavík 1986, 53 bls. — Skýrsla nefndar, er kannaði umfang skattsvika og varnir gegn skatta- og bókhaldsbrotum og gaf ábendingar um úrbætur (ásamt fjórum öðrum nefndarmönnum). Reykja- vík 1986, 63 bls. — Frumvarp til nýrra vaxtalaga ásamt greinargerð. Reykja- vík 1987,14 bls. Fyrirlestrar: Islandsk kriminalpolitik i stobeskeen. Fluttur 20. mars 1986 í boði lagadeildar Helsinkiháskóla. — Fyrirlestrar um efni á sviði refsiréttar og opinbers réttarfars. Fluttir á námskeiði í Reykjavík fyrir yfirmenn lögreglu dagana 7.-9. apríl 1986. — Efnahagsbrot. Fluttur á stjórnarfundi Verslunar- ráðs íslands 3. nóvember 1986. Ritstjórn: Ritstjóri Tímarits lögfræðinga. — I ritnefnd Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab og Scandinavian Studies in Law. Rannsóknir: Auk áðurgreindra verkefna vann Jónatan að eftirtöldum verkefnum: Réttarstaða brotaþola. — Kynferðisbrot, meðferð þeirra og við- brögð þjóðfélagsins (einkum tengt starfi nauðgunarmálanefndar). — Meiðyrði gagnvart lögaðilum og samning álitsgerðar I því sambandi. — Efnahagsbrot, refsiábyrgð lögaðila og starfsmanna þeirra. — Samning álitsgerðar og frum- varps um meðferð meiri háttar skatta- og bókhaldsbrota. — Endurskoðun laga um meðferð opinberra mála (ásamt Halldóri Þorbjörnssyni hæstaréttar- dómara). Páll SiaurSsson: Ritstörf: Af vettvangi dómsmála: Hæstaréttardómur frá 31. maí 1985. Tíma- rit lögfræðinga 35 (1985), bls. 196-202. — Kirknaítök. Yfirlit um sögu þeirra og réttarþróun. Úlfliótur 39 (1986), bls. 19-63. — Eftirlit með frumrannsókn sjóslysa og afbrigðileg rannsókn slysa. Njörður, 1. tbl., bls. 35-58. — Orð skulu standa. Ábending í tilefni frumvaros um löotöku nvs og víðtæks ógild- ingarákvæðis í samningarétti. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 114-124. — Misneyting sem ógildingarástæða í samningarétti. Revkiavík 1986. Hliðsíónar- rit XIII, 108 bls. (fiölr.). — Gaveat emtor. Um varúðarskvldu kauoanda í lausa- fjár- og fasteignakaupum. Revkjavík 1986. Hliðsjónarrit XIV, 33 bls. (fiölr.). — Samningar um nýsmíði og viðgerðir á skipum og um ábyrgð og úrræði vegna 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.