Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Blaðsíða 56
Rannsóknir: Unnið aö rannsóknarverkefnum á sviði hafréttar og féiags-
máiaréttar.
Jón L. Arnalds:
Ritstörf: Samstarf og samningar um verndun lífrænna auðlinda úthafsins og
fiskveiðisamningar íslands. Úlfljótur, tímarit laganema 39 (1986), bls. 131-167.
Jónatan Þórmundsson:
Ritstörf: Hlutverk og réttarstaða verjanda. Tímarit lögfræðinga 35 (1985),
bls. 216-245 [heftið kom út fyrri hluta árs 1986]. — Auga fyrir auga . . . Tíma-
rit lögfræðinga 36 (1986), bls. 149-150. — Okur og misneyting. Úlfljótur,
tímarit laganema 39 (1986), bls. 101-106. — Voldtægtsofferets retsstilling i
kriminalpolitisk belysning. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab 73 (1986),
bls. 444-451. — Summary Report on Non-Prosecution in lceland. Proceed-
ings of the European Seminar on Non-Prosecution in Europe. Heuni Public-
ation Series No. 9. Helsinki 1986, bls. 222-230. — Viðurlög við afbrotum, 2.
hluti (bráðabirgðaútgáfa fjölr.). Reykjavík 1986, 53 bls. — Skýrsla nefndar,
er kannaði umfang skattsvika og varnir gegn skatta- og bókhaldsbrotum og
gaf ábendingar um úrbætur (ásamt fjórum öðrum nefndarmönnum). Reykja-
vík 1986, 63 bls. — Frumvarp til nýrra vaxtalaga ásamt greinargerð. Reykja-
vík 1987,14 bls.
Fyrirlestrar: Islandsk kriminalpolitik i stobeskeen. Fluttur 20. mars 1986 í
boði lagadeildar Helsinkiháskóla. — Fyrirlestrar um efni á sviði refsiréttar og
opinbers réttarfars. Fluttir á námskeiði í Reykjavík fyrir yfirmenn lögreglu
dagana 7.-9. apríl 1986. — Efnahagsbrot. Fluttur á stjórnarfundi Verslunar-
ráðs íslands 3. nóvember 1986.
Ritstjórn: Ritstjóri Tímarits lögfræðinga. — I ritnefnd Nordisk Tidsskrift for
Kriminalvidenskab og Scandinavian Studies in Law.
Rannsóknir: Auk áðurgreindra verkefna vann Jónatan að eftirtöldum
verkefnum: Réttarstaða brotaþola. — Kynferðisbrot, meðferð þeirra og við-
brögð þjóðfélagsins (einkum tengt starfi nauðgunarmálanefndar). — Meiðyrði
gagnvart lögaðilum og samning álitsgerðar I því sambandi. — Efnahagsbrot,
refsiábyrgð lögaðila og starfsmanna þeirra. — Samning álitsgerðar og frum-
varps um meðferð meiri háttar skatta- og bókhaldsbrota. — Endurskoðun laga
um meðferð opinberra mála (ásamt Halldóri Þorbjörnssyni hæstaréttar-
dómara).
Páll SiaurSsson:
Ritstörf: Af vettvangi dómsmála: Hæstaréttardómur frá 31. maí 1985. Tíma-
rit lögfræðinga 35 (1985), bls. 196-202. — Kirknaítök. Yfirlit um sögu þeirra
og réttarþróun. Úlfliótur 39 (1986), bls. 19-63. — Eftirlit með frumrannsókn
sjóslysa og afbrigðileg rannsókn slysa. Njörður, 1. tbl., bls. 35-58. — Orð
skulu standa. Ábending í tilefni frumvaros um löotöku nvs og víðtæks ógild-
ingarákvæðis í samningarétti. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 114-124. —
Misneyting sem ógildingarástæða í samningarétti. Revkiavík 1986. Hliðsíónar-
rit XIII, 108 bls. (fiölr.). — Gaveat emtor. Um varúðarskvldu kauoanda í lausa-
fjár- og fasteignakaupum. Revkjavík 1986. Hliðsjónarrit XIV, 33 bls. (fiölr.). —
Samningar um nýsmíði og viðgerðir á skipum og um ábyrgð og úrræði vegna
278