Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 66
arráðsins. Ráðgert er að lóðin verði í framtíðinni til afnota fyrir Stjómarráð Islands. Byggingartengsl við stjómarráðið em, eins og áður kemur fram, óæskileg, jafnframt því sent umhverfið þótti óhrjálegt. Staður 8: Við Skúlagötu, við hlið Sjávarútvegshússins. Stærð nýbyggingar fyrir Hæstarétt Islands var talin of lítil fyrir lóðina. Byggingin yrði of lág- reist og í miklu ósamræmi við götumyndina, auk þess sem starfsemi dóm- húss yrði fremur afskekkt á þessum stað. Óheppilegt þótti að inngangur dómhússins yrði gegnt skolpdælustöð. Staður 9: I landi Höfða við Borgartún, nokkru austan við Höfða. Lóðin var ekki talin uppfylla skilyrði um nálægð við miðbæinn. Þá var talið ólíklegt að lóðin fengist. Staður 10: Lóð á Laugamestanga. Ekki var rætt um nákvæma staðsetningu, en allt svæðið er friðað og lóðin uppfyllti ekki skilyrði um nálægð við miðbæinn. Staður 11: Lóðin Aðalstræti 16, gegnt „Víkurgarði“, gamla Víkurkirkju- garðinum, við Aðalstræti. Borgaryfirvöld höfnuðu þessum möguleika, þar sem gert er ráð fyrir varðveislu lóðarinnar. Staður 12: Við Lækjargötu, fyrir norðan Miðbæjarskóla, þar sem nú er lítill lystigarður með tumbyggingu. Framkvæmd á þessari lóð hefði reynst mjög erfið vegna eignarhalds, og kaupa hefði þurft lóðir við Laufásveg, til þess að koma húsi Hæstaréttar fyrir á þessum stað. Staður 13: Við Reykjavíkurhöfn, þar sem áður var athafnasvæði Hafskipa. Lóðin er á umráðasvæði Reykjavíkurhafnar, og er þar enn mikil starfsemi. Skipulagsyfirvöld hafa lóðina í huga fyrir byggingu, sem drægi að sér meiri fólksfjölda en dómhús Hæstaréttar og glæddi höfnina lífi. Haustið 1992 var Ingimundur Sveinsson arkitekt fenginn til að gera athugun á lóðum, sem voru álitlegar fyrir nýbyggingu Hæstaréttar Islands. Eftirtaldai' lóðir voru skoðaðar: Staður 14: A horni Tjamargötu, Vonarstrætis og Suðurgötu. Tillaga var gerð að byggingu á þessum stað, en lóðin þótti erfið vegna tengingar við hús Happdrættis Háskóla Islands og fyrirhugað dómhús borið ofurliði af hæð þeirrar byggingar. Staður 15: Thorvaldsensstræti 2 í húsalengju vestan við Austurvöll, við hlið Póst- og símahúss. Nauðsynlegt hefði verið að rífa hornið, þar sem gamla Sjálfstæðishúsið var. Kosturinn þótti auk þess ekki fýsilegur vegna tengingar við aðrar byggingar. Staður 16: Lóðin Pósthússtræti 9 í húsalengju austan við Austurvöll. Um er að ræða bilið milli Hótel Borgar og Reykjavíkurapóteks, þar sem Al- mennar Tryggingar voru áður til húsa. Fjarlægja hefði þurft húsið, auk þess sem sömu rök gilda og áður um óæskilega tengingu við aðrar byggingar. Staður 17: Hom Lækjargötu og Austurstrætis. Hér hefði einnig þurft að rífa þau hús sem fyrir em og fékk hugmyndin ekki hljómgmnn sem góður valkostur. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.