Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 82

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 82
festi almennt viðurkennda óski'áða andmælareglu. Þetta verður látið liggja milli hluta. I dóminum er einnig skírskotað til þess að úrskurður hafi ekki verið nægi- lega rökstuddur, en þeirri röksemd er einungis hnýtt við til að styrkja megin- röksemdina, að andmælareglu hafi ekki verið gætt. Hæstaréttardómar 1965, bls. 789 (dómur um meðlagsúrskurð). Lögtaks var krafizt í eignum S til tryggingar greiðslu til K, eiginkonu hans, meðlags með tveimur bömum þeirra og lífeyris til hennar sjálfrar. Var lögtakskrafan sam- kvæmt úrskurði sem fulltrúi yfirsakadómara hafði kveðið upp samkvæmt 15. gr. laga nr. 57/1921 um afstöðu foreldra til skilgetinna bama og 2. mgr. 4. gr. laga nr. 98/1961 um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík, en sam- kvæmt þeimi grein skyldu sakadómarar fara með uppkvaðningu meðlagsúrskurða. Leitt var í ljós að S hafði ekki verið veittur kostur á að lýsa afstöðu sinni til meðlags- kröfu K, skýra mál sitt og gæta réttar síns að öðm leyti áður en fulltrúi yfirsaka- dómara kvað upp meðlagsúrskurð á hendur honum 30. desember 1963. Bæri af þessum sökum að staðfesta niðurstöðu fógeta um að meðlagsúrskurðurinn væri ekki gild lögtaksheimild. Hér er andmælareglan ein lögð til grundvallar þeirri niðurstöðu að meðlags- úrskurðurinn sé ekki gild lögtaksheimild. Hæstaréttardómar 1978, bls. 782 (Sunnudómur). Ferðaskrifstofan S fekk flugrekstrarleyfi 1. september 1969, en 30. september 1970 var leyfi S afturkallað frá 1. desember s.á., en 23. nóvember s.á. var S veitt flug- rekstrarleyfi á ný með vissum skilyrðum. Forstjóri S taldi þá leyfisveitingu einskis virði þar sem afturköllun fyrra leyfisins hefði valdið svo miklu tjóni að ekki hefði verið annarra kosta völ en hætta flugrekstri. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að ákvörðunin um afturköllun hefði verið tekin á ólögmætan hátt og voru raktir margir annmarkar á leyfissviptingunni. Meðal annars var tekið fram í dóminum að við stjórnarathöfn þessa sem varðaði mikla fjárhagslega hagsmuni S hafi þess ekki verið gætt að gefa honum færi á að skýra sjónarmið sfn áður en afturköllun var ráðin. Hér ítrekar Hæstiréttur þá grundvallarreglu í íslenzkum stjómsýslurétti að stjórnvald eigi að gefa aðila kost á að skýra mál sitt áður en ákvörðun er tekin sem skerði mikilvæga fjárhagslega hagsmuni hans.23 Andmælareglan var lögfest með stjómsýslulögum nr. 37/1993, sbr. IV. kafla. Þá hefur Hæstiréttur mótað og fest í sessi meðalhófsregluna. 23 Andmælaregla hafði fyrr komizt á dagskrá, sjá Pál Hreinsson: Stjómsýslulögin, bls. 162. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.