Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 87

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 87
samninginn án meðráðamanns. B var því dæmdur til að greiða G sanngjarna borgun að mati dómkvaddra óvilhallra manna án tillits til samninganna. Hér er ófullveðja maður ekki talinn bundinn við verksamning um húsasmíð. Dómasafn VIII 1908-12, bls. 78. S krafði hreppsnefnd Seltjamameshrepps um greiðslu eftirstöðva samkvæmt verk- samningi. Hafði hann viðurkennt skriflega 3. nóvember 1906 að hreppsnefndin hefði fullnægt öllum kröfum sem hann hefði á hendur henni samkvæmt verksamningnum. S hélt því fram að verksamningurinn væri ógildur þar sem hann hefði verið ófull- veðja - á 23. ári - þegar hann gerði samninginn; ætti hreppsnefndin því án tillits til samningsins að greiða sér þann kostnað sem hann hefði haft af verkinu. Niður- staða Landsyfirréttar var sú að með því að S hefði verið ófullveðja þegar hann gerði verksamninginn væri hann ekki skuldbindandi fyrir hann svo að honum yrði ekki með lagaþvingun þröngvað til að fullnægja honum eða sæta ella ábyrgð fyrir samn- ingsrof. Hins vegar var S sem hafði fullnægt samningnum ekki talinn geta krafizt greiðslu eftirstöðva vegna kostnaðar umfram það sem um var samið og hrepps- nefndin hafði þegar greitt. Hér er ófullveðja maður talinn bundinn við verksamning um húsasmíð á þann sérstaka hátt sem lýst er í dóminum.30 Hæstaréttardómar 1933, bls. 402. Kolaskipið I lenti í aftaka veðri og stórsjó 35 sm suðaustur af Reykjanesi. Kom togarinn M skipinu til aðstoðar og var eiganda hans dæmd þóknun fyrir. í héraðs- dómi var viðurkenndur sjóveðréttur í kolaskipinu fyrir dæmdum fjárhæðum. I dómi Hæstaréttar sagði þetta um sjóveðréttinn: „Akvæði hins áfrýjaða dóms um sjóveðrétt ber ex officio að fella úr gildi með því að það hefir eigi við lög að styðjast“. Hér fellir Hæstiréttur niður sjóveðrétt sem dæmdur hafði verið í héraðsdómi til tryggingar aðstoð við skip í háska sem veitt hafði verið að beiðni skip- stjómarmanna. Hæstaréttardómar 1939, bls. 293. Vél bátsins A, sem var 20 smálestir að stærð, bilaði þar sem báturinn var í róðri út af Garðskaga. Veður var hvasst og sjór mikill, en fór batnandi. Togarinn B kom 30 “Þótt dómstóll hafi úrskurðað eitthvert atriði á þenna hátt eða hinn, þá er hvorki sá dómstóll né aðrir dómstólar lögformlega bundnir við þá úrlausn, þótt samskonar málefni sé síðar lagt undir dóm þeirra. Ef dómstóllinn sér annað sannara, þá ber honum að haga niðurstöðu sinni eftir því. Sérstaklega má geta þess, að landsyfirdómurinn telur sig ekki bundinn svo við fyrri dóma sfna, að eigi megi breyta frá því, er hann hefir áður dæmt’’. Einar Amórsson: Dómstólar og réttarfar, bls. 11. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.