Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 88

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Side 88
bátnum til aðstoðar og dró hann til Reykjavíkur og var eiganda hans dæmd þóknun fyrir aðstoðina. Þar sem ekki voru dæmd björgunarlaun tók Sjó- og verzlunardómur ekki til greina kröfu um viðurkenningu á sjóveðrétti í bátnum A til tryggingar dæmd- um fjárhæðum. í Hæstarétti var sjóveðréttur viðurkenndur með vísan til 4. tl. 236. gr. siglingalaga nr. 56/1914. Nú gerist það að Sjó- og verzlunardómur hafnar því að viðurkenna sjóveð- rétt til tryggingar þóknun fyrir dráttaraðstoð, en Hæstiréttur víkur frá fyrra fordæmi og viðurkennir hann. Hefur svo verið gert síðan. Hæstaréttardómar 1951, bls. 398. G ók á móti rauðu ljósi og taldist brot hans varða við 1. mgr. 5. gr., sbr. 14. gr. umferðarlaga nr. 24/1941 og 1. mgr. 28. gr., sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur nr. 2/1930. G var gert að greiða 300 króna sekt til ríkissjóðs. Hæstaréttardómar 1952, bls. 29. E ók á móti rauðu ljósi og taldist brot hans varða við 1. mgr. 28. gr., sbr. 96. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur nr. 2/1930 og 5. gr., sbr. 14. gr. umferðarlaga nr. 24/1941. E var gert að greiða 200 króna sekt til bæjarsjóðs Reykjavíkur. Samkvæmt fyrri dóminum var sekt látin renna til ríkissjóðs, en samkvæmt hinum síðari til bæjarsjóðs Reykjavíkur. Hæstaréttardómar 1970, bls. 296. Mál var höfðað til innheimtu innlausnar á veiðirétti í landi jarðar í Ögurhreppi, N- Isafjarðarsýslu. í dómi Hæstaréttar sagði meðal annars: „Mál þetta var í héraði rekið fyrir aukadómþingi ísafjarðarsýslu á Isafirði, að því er virðist með samþykki aðilja. Samkvæmt ákvæðum 78. gr„ sbr. 72. gr. laga nr. 85/1936 skyldi mál þetta reldð fyrir héraðsdómi í Ögurhreppi, Norður-ísafjarðarsýslu, og máttu aðiljar eigi semja um, að það skyldi rekið í annarri þinghá. Þegar af þessari ástæðu ber því að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu frá héraðsdómi“. Hér er niðurstaðan sú að ekki sé unnt að semja um vamarþing ef mál ber að reka á fasteignavarnarþingi. Hæstaréttardómar 1977, bls. 702, sbr. bls. 706. H höfðaði mál fyrir bæjarþingi Reykjavíkur gegn hreppsnefnd Fellahrepps, félags- málaráðherra og fjármálaráðherra f.h. nkissjóðs. Var krafa hans sú að viðurkennt yrði að ógild væri heimild félagsmálaráðuneytisins til Fellahrepps að taka eignar- námi land H. Lagarfell. í dómi bæjarþingsins var niðurstaðan þessi: „1. mgr. 78. gr. laga nr. 85/1936 hljóðar svo: „Nú skal kröfur gera um dóm um 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.