Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 103

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1995, Síða 103
að forsendur skyldu fylgja ályktarorði í fógeta-, skipta- og uppboðsmálum ef úrskurður fæli í sér lokaákvörðun dómara um ágreiningsefnið. Hæstaréttardómar 1990, bls. 2. Dómurinn er reifaður í kafla 7.3 hér að framan. Hann varð til þess að sett voru bráðabirgðalög nr. 1/1990 um viðauka við lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl., nr. 74 27. aprfl 1972 þar sem sérstakir héraðsdómarar voru skipaðir til 30. júní 1992 í tuttugu umdæmum sýslumanna, bæjarfógeta og lögreglustjóra landsins svo sem nánar er mælt í 1. gr. laganna. Bráðabirgðalög þessi voru síðan staðfest með lögum nr. 27/1990. 9. VAXANDI GILDI FORDÆMA Hin síðari ár hafa mál þróazt þannig að fordæmi hafa orðið sífellt fyrir- ferðarmeiri og mikilvægari sem réttarheimild og liggja til þess margar ástæður. Fyrst má nefna að fordæmi eru miklu aðgengilegri en áður var. Dómar eru birtir og útgáfum fylgja skrár af ýmsu tagi sem auðveldar mjög leit. Tölvu- tæknin hefur og verið tekin í þjónustu upplýsingamiðlunar og verður það til enn frekara léttis. í annan stað eiga áhrif engilsaxnesks réttar á kostnað meginlandsréttarins, einkum þýzks réttar, vafalaust einhvem þátt í því að fordæmum er meiri gaumur gefinn en áður. Má þó vera að hluti breytingar þessarar sé ekki annar en sá að hlutur fordæma í mótun réttarins sé nú viðurkenndur af meiri hreinskilni en áður. Loks veldur einhverju um að löggjafanum hefur ekki tekizt sem skyldi að fylgja eftir ömm þjóðfélagsbreytingum, þannig að löggjöfm hefur orðið á eftir þróuninni. Viðfangsefnin hafa orðið flóknari og sífellt örðugra hefur reynzt að taka á þeim með almennum fyrirmælum í lögum. Má sem dæmi nefna fjölmargt sem lýtur að neytendavemd, höfundarrétti, friðhelgi einkalífs og um- hverfisvernd, en á öllum þessum sviðum er oftast tekizt á um mikla hagsmuni. Afleiðingin hefur orðið sú að ekki hefur verið tekið á vandanum í löggjöfinni og hún einkennzt sífellt meira af almennt orðuðum vísireglum. Með því hefur ákvörðunarvaldi verið vísað til dómstólanna og vald framselt til þeirra.36 Má eindregið ætla að hlutur þeirra í löggjöfínni fari vaxandi. Hér á landi eru fordæmi sennilega mikilvægari réttarheimild en í rétti annarra Norður- landa. Það á vafalaust rót að rekja til þess að minna hefur kveðið að endur- skoðun löggjafar hér en í nágrannalöndunum og veldur mannfæð vafalaust einhverju um. 36 Stig Strömholm: Ratt, rattskallor och rattstillampning. P A Nordstedt & Söners förlag. Sth. 1981, bls. 333. 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.