Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2000, Qupperneq 57
seint duga til. Dæmi um sérstakar persónulegar aðstæður má nefna félagslega stöðu nýbúa. Slíkt getur haft áhrif á ákvörðun um reynslulausn ef sérstaklega stendur á. Svipað á við um framúrskarandi hegðun í refsivist. Hún verður seint skil- greind nákvæmlega en horft er til þess hvort fanginn hefur virt reglur fangels- isins, hvort hann hefur staðið sig vel í vinnu og námi og hvemig framkoma hans hefur verið að öðru leyti. Það er algengara en ekki að hegðun síbrotamanna í refsivist sé ábótavant. Þess vegna getur hegðun þeirra í raun vegið þyngra við ákvörðun um reynslulausn en annarra. Þrátt fyrir margítrekaðar afplánanir eru dæmi um að mjög breytt hegðun síbrotamanns og jafnvel betri félagsleg sam- bönd leiði til þess að honum sé veitt tækifæri á reynslulausn. í slíku tilviki kemur þó til greina að setja eitt eða fleiri sérskilyrði fyrir reynslulausninni. Fleiri dæmi má nefna sem geta haft áhrif á ákvörðun um reynslulausn. Eitt af því er aldur fanga. Ef dómþoli var yngri en 18 ára þegar hann framdi brotið er fremur gerð undantekning frá meginreglum 5. gr. 5. SAMANBURÐUR VIÐ SJÓNARMIÐ VIÐ ÁKVÖRÐUN REFSINGAR Áhugavert er að bera saman þau sjónarmið sem eru til skoðunar við ákvörð- un refsingar annars vegar og ákvörðun um reynslulausn hins vegar. Almennt má segja að við ákvörðun refsingar sé fyrst og fremst til skoðunar hegðun í eitt skipti eða tiltekið tímabil sem dómþola er gerður reikningur fyrir en við reynslulausn er einnig reynt að líta ögn fram á við, metið hvort fangi er líklegur til að standast skilyrði reynslulausnar og hvort reynslulausnin geti skilað árangri sem ella fengist ekki væri hann látinn afplána dóm sinn að fullu. Er þá gjaman til skoðunar lengra tímabil en brotastarfsemi nær yfir, þ.e. afplánunin og eftir atvikum fyrri afplánanir sem geta sagt mikið til um persónueinkenni fangans og horfur. í 70. gr. almennra hegningarlaga eru hins vegar atriði eins og 5. tl. um hegðun ákærða að undanfömu og 8. tl. um framferði ákærða eftir að hann vann verkið sem svipar mjög til þess þegar hegðun í refsivist er látin hafa áhrif á ákvörðun um reynslulausn. Samkvæmt 4. tl. skal einnig líta til aldurs en það er einnig að nokkru marki gert við reynslulausn eins og áður er getið. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.