Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 4
dómi. Frá reglunni eru að sjálfsögðu ýmsar undantekningar sem hafa mismikla þýðingu og eru þar af leiðandi mismikið notaðar. Reglan um opinbera málsmeðferð, í þeirri rnynd sem hún nú er, á rót sína að rekja til þess tíma að dómsvaldið var vanþróað og réttarfarið sömuleiðis. Því kom fram sú krafa að þinghöld væru háð í „heyranda hljóði“ í því skyni að veita dómendum aðhald og koma í veg fyrir að þeir misbeittu valdi sínu. Vonandi eru flestir sammála um að nú á dögum sé þessi þörf ekki lengur fyr- ir hendi, að minnsta kosti miklu síður. Víst er að í lokuðum þinghöldum er aðhald af þessu tagi ekki til staðar en engum dettur þó í hug að þar sé allt í voða. Fullyrða má að hagsmunagæsla lögmanna og lagareglur unt réttarfar og dóm- stóla tryggi nægilega að dómendur gæti fyllstu hlutlægni í störfunr sínum. Sé það rétt er þá ekki botninn dottinn úr reglunni um opinbera málsmeðferð og til- vist hennar í réttarfarinu byggist á gömlum vana? Það er enda svo að almenn- ingur svokallaður leggur afar sjaldan leið sína í dómsali til að hlýða á meðferð mála fyrir dómi. Flins vegar verður vart aukins áhuga fjölmiðla á dómsmálum og nreðferð þeirra. Af hverju sá aukni áhugi stafar er erfitt um að segja en vera kann að fjöl- miðlamenn hafi í ríkari mæli komist að því að hér sé að finna gott fréttaefni að þeirra mati. Þá má spyrja, er ástæða til þess að málsmeðferð sé opinber af þess- um sökum einum? Því er tæplega hægt að svara játandi. Flinu er ekki að neita að vel grundaðar og hlutlægar frásagnir af dómsmálum geta haft upplýsinga- og menntunargildi fyrir þá senr á hlýða og lesa. Það eru þó því miður dæmi um að frásagnir fjölmiðla séu þannig úr garði gerðar að þær snúist um aukaatriði sem engum máli skipta um lausn þeirrar deilu sent uppi er og gefi þannig ranga og villandi mynd af deiluefninu. Að því er sakamál varðar sérstaklega er einnig hægt að rökstyðja að frásagn- ir af meðferð þeirra geti haft áhrif í þá átt að koma í veg fyrir brot í einhverjum tilvikum. Hitt má svo stórlega draga í efa að viðvist fjölmiðlamanna í dómsal hafi þau áhrif á dómara og lögmenn að þeir vandi sig betur og gæti til hins ítr- asta skyldna sinna, þótt það sé ekki útilokað. Onnur hlið er á þessum málum og öllu þýðingarmeiri. Hún snýr að þeim sem eru aðilar dómsmála. Er ástæða til þess að hver sem er geti rekið nef sitt í þær deilur sem útkljáðar eru fyrir dómstólum. Eiga aðilar dómsmála ekki rétt á ákveðinni persónuvemd á þeim tímum sem kalla á aukna persónuvemd af ýmsum sökum þótt á móti komi kallið um að athafnir valdhafa skuli sýnilegri en verið hefur. Hér keinur einnig til sögunnar sá rúmi aðgangur sem verið hef- ur að úrlausnum dómstóla og annarra úrskurðaraðila, sent er eins konar fram- lenging á reglunni um opinbera málsmeðferð, en það er stærra mál en svo að hér verði lagt út í að gera því einhver skil. Á það eitt skal bent að þessi aðgang- ur verður enn rýmri þegar úrlausnir allra héraðsdómstólanna verða settar á net- ið, a.nr.k. nokkur hluti þeiiTa, eins og stefnt er að. Þá má spyrja hvort þessi rúmi aðgangur muni í einhverjum mæli hræða menn frá því að leita til dómstólanna? 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.