Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Qupperneq 56
4.4.1 Hvað eru málefnaleg sjónarmið? Reglan um málefnaleg sjónannið stendur í nánum tengslum við almenna rétt- lætingu laga, það er þá hagsmuni eða þau verðmæti sem lögum er almennt ætl- að að tryggja. Reglan stendur þó ekki síður í nánum tengslum við ýmsa sértæk- ari hagsmuni sem einstökum lögum og lagaákvæðum er ætlað að þjóna. Frá sið- ferðilegum sjónarhóli má því segja að við mat stjómvalds á málefnalegum sjón- armiðum sé spurt hvers vegna rétt sé að búa við lög yfirleitt, hvers vegna tiltek- in lög hafi verið sett eða séu til um ákveðið svið og loks hvaða tilgangi tiltekin valdheimild stjórnvalds þjóni með hliðsjón af öllu þessu. Með öðrum orðum felur reglan um málefnaleg sjónarmið það í sér að líta eigi til þeirra hagsmuna sem lögin eiga að tryggja en ekki einhverra annarra hagsmuna eða markmiða Þær hugmyndir sem reglan um málefnaleg sjónarmið er reist á fela í sér meiri kröfur til efnis laganna en leiðir af réttan'fkinu. í stað þess að eingöngu sé spurt um form, það er að segja hvort regla sé gild lagaregla og hvers efnis hún sé, er hér spurt um þau verðmæti sem reglunni er ætlað að þjóna. Af þessu ræðst hvemig stjómvaldi er rétt að nýta heimild sína. Samkvæmt rökum reglunnar um málefnaleg sjónarmið eru formlegir eiginleikar stjómvaldsathafnar, það er að hún sé heimil samkvæmt lagareglu, því nauðsynlegir en ekki nægilegir til að hún teljist rétt. Efni reglunnar um málefnaleg sjónarmið ræðst að sjálfsögðu ekki aðeins af siðferðilegu gildismati heldur einnig fordæmum dómstóla, stjómvaldsvenjum og öðmm réttarheimildum, sem ekki er ástæða til að ræða hér. Hjá því verður hins vegar ekki litið að reglan er háð siðferðilegu gildismati að einhverju marki. Er því ástæða til að huga nánar að því hvernig unnt er að festa hendur á málefna- legum sjónarmiðum með hliðsjón af siðferði. 4.4.2 Mat dómstóla á málefnalegum sjónarmiðum Við úrlausn á því hvort stjómvaldsathöfn sé reist á málefnalegum sjónarmið- um skiptir höfuðmáli hvort ávallt er unnt að gera upp á milli mismunandi kosta sem stjómvald hefur staðið frammi fyrir þegar það tók ákvörðun sína á grund- velli siðferðis. Ef siðferðilegt gildismat er óráðið að vissu marki geta dómarar ekki ávallt sagt til um að ein stjómvaldsákvörðun hefði verið annarri réttari. Samkvæmt þessu gætu tvær eða fleiri efnislegar ákvarðanir verið jafnréttar með vísan til málefnalegra sjónarmiða. Ef á hinn bóginn er lagt upp með að siðferði- legt gildismat leiði ávallt til einnar réttrar niðurstöðu er ljóst að stjómvöldum er skorinn mjög þröngur stakkur um þessi efni með tilliti til eftirlits dómstóla. Þótt hér séu ekki tök á því að ræða óræðni siðferðis í löngu máli verður því haldið fram að fleiri stjómvaldsákvarðanir, mismunandi efnis, geti stundum ver- ið jafn siðferðilega réttar eða málefnalegar.19 I þessu felst engin siðferðileg 19 Hér má vísa til greinarinnar „Um hina einu lögfræðilega réttu niðurstöðu", sbr. neðanmálsgrein nr. 1, bls. 105 o.áfr. Þar er tekið það dæmi að við ákvörðun um forsjá, þar sem báðir foreldrar eru jafnhæfir, bam of ungt til að gera upp hug sinn, og önnur atriði mæla ekki sérstaklega með öðru 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.