Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Síða 64
sín. Stjórn Lögfræðingafélags íslands hefur haft til umfjöllunar að auka sam- starf við lagadeild og Hollvinafélag lagadeildar, m.a. að komið verði á föstum samráðsvettvangi þessara aðila og annarra félaga sem starfa að fræðslu og hags- munamálum lögfræðinga. 8. Samstarfssamningur við Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands Lögfræðingafélag Islands hefur ásamt Lögmannafélagi Islands og Dómara- félagi Islands unnið að gerð samstarfssamnings um skipulagningu og fram- kvæmd endurmenntunarnámskeiða á sviði lögfræði. Felur samningurinn m.a. í sér að félögin taki mjög virkan þátt í tillögugerð og undirbúningi og mótun námskeiða hjá endurmenntunarstofnuninni og fái jafnframt hlutfallslegt endur- gjald af þátttökugjaldi fyrir hvern þátttakanda. Er hér um að ræða gott dæmi um samstarf félaga lögfræðinga sem stefna ber að að auka enn í náinni framtíð. 9. Fræðaferð til Moskvu undirbúin A starfsárinu hefur stjóm félagsins undirbúið fræðaferð til Moskvu en vegna mikillar þátttöku í fyrri ferðum sem félagið hefur staðið fyrir á erlenda grund, þ.e. til Washington DC og Kína, hefur sú hefð skapast að fara fræðaferð út fyr- ir landsteinana annað hvort ár. Fyrirhugað er að fara til Moskvu í maímánuði árið 2001 og að heinrsækja þar nr.a. Dúmuna, hæstarétt, háskóla og lögmanns- stofu. Benedikt Bogason hefur haft veg og vanda af undirbúningi ferðarinnar í samvinnu við Jóhann R. Benediktsson og Brynhildi Flóvenz. Ferðin er skipu- lögð í samráði við sendiherra Islands í Moskvu. 10. Lokaorð Svo sem skýrsla félagsins ber með sér hefur starfsemi lögfræðingafélagsins verið blómleg síðastliðið starfsár og það er ánægjuefni að málþing félagsins og margir fræðafundir voru betur sóttir en verið hefur um margra ára skeið. Er þá ekki tekið tillit til þeirra fjölmörgu lögfræðinga sem sótt hafa námskeið á vett- vangi lögfræði sem skipulögð hafa verið í samstarfi við Endurmenntunarstofn- un Háskóla Islands. Það hlýtur að vera meginhlutverk félagsins að bjóða fræðsluefni sem höfðar til sem flestra félagsmanna og jafnframt að taka til umfjöllunar nýmæli í íslenskum rétti og þróun réttarins. F. h. stjórnar Lögfræðingafélags íslands, Ragnhildur Arnljótsdóttir formaður 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.