Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.05.2001, Page 68
Rannsóknir: Rannsóknir á sviði alþjóðlegs hafréttar. Jafnframt rannsóknir á reynslunni af aðild Islands að hinu Evrópska efnahagssvæði - EES og framtíðarhorfum á þeim vettvangi. Jónatan Þórmundsson Ritstörf: Grundvallaratriði alþjóðlegs refsiréttar. Afmælisrit Úlfljóts 50 ára, 1. tbl. 1997, bls. 151-180. Ritstjórn: I ritstjórn Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. I ritstjórn Scandinavian Studies in Law. Fyrirlestrar: „Human Rights Approach to the General Rules of Liability and Penalties in Domestic and International Criminal Law“. Fluttur 22. apríl 1997 í boði félags- ins „Gezelschap voor intemationaal strafrecht“ í Haag. Rannsóknir: Vann að síðustu þáttunum í nýrri bók, Afbrot og refsiábyrgð, sem væntanleg er á prenti síðar á þessu ári. Hún er rituð sem ítarlegt rannsóknarframlag höf- undar til almenna hluta refsiréttarins. Vann að samningu yfirlitsrits á ensku um íslenskan refsirétt og opinbert rétt- arfar. Refsiréttarhlutinn, sem er að mestu tilbúinn undir heitinu „A Brief Out- line of Icelandic Criminal Law“, verður birtur í kynninganiti á ensku um íslenskan rétt. Hann verður auk þess hluti af stærra verki er birtist erlendis. Vann að rannsóknum og ritstörfum unr ýmis efni í alþjóðlegum refsirétti og samanburðarrefsirétti, einkum í tengslum við námskeið fyrir erlenda stúdenta. Páll Hreinsson Ritstörf: Hvaða ákvarðanir eru stjómvaldsákvarðanir? Rv. 1997, 52. bls. (Fjölrit). Sýning tékka. Rv. 1997, 46 bls. (Fjölrit). Fyrirlestrar: „Eftirlit umboðsmanns Alþingis nreð stjórnsýslu sveitarfélaga - eftirlit með gjaldtöku sveitarfélaga“. Fluttur 20. nóvember 1997 á fjármálastefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Hafa EES-réttarreglur, sem teknar hafa verið upp í íslenskan landsrétt, ver- ið birtar hér á landi í samræmi við kröfur 27. gr. stjórnarskrárinnar og ákvæði 136

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.