Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Page 29

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Page 29
Eyvindur Grétar Gunnarsson lauk lagaprófi frá Há- skóla Islands vorið 1996. Hann starfaði í umhverfis- ráðuneytinu 1996-1997. Eyvindur var í framhaldsnámi við Duke háskólann í Norður-Karólínu 1997-1998 og lauk þaðan LL.M. prófi. Hann var aðstoðarmaður dóm- ara í Héraðsdómi Reykjavíkur 1998-2000, starfaði í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu á árinu 2000 en hefur síðan rekið lögmannsstofu ásamt öðrum. Eyvindur G. Gunnarsson: LAGASKIL Á SVIÐI SAMNINGARÉTTAR* EFNISYFIRLIT 1. VIÐFANGSEFNIÐ 2. ALMENN ATRIÐI 2.1 Lagaskil á sviði samningaréttar 2.2 Eldri íslenskur réttur 2.3 Sjónarmið að baki reglum unr lagaskil á sviði samningaréttar 2.4 Rómarsamningurinn 3. GILDISSVIÐ 3.1 Samningar sem falla undir lögin 3.1.1 Almennt 3.1.2 Hugtakið samningsskuldbinding 3.1.3 Álitaefni hvers lands lögum skuli beita 3.2 Samningar sem falla utan gildissviðs laganna 3.2.1 Persónuleg réttarstaða manna og gerhæfi 3.2.2 Erfðir, fjármálatengsl hjóna eða sifjaréttarleg réttindi og skyldur 3.2.3 Víxlar, tékkar, skuldabréf og önnur viðskiptabréf, að svo miklu leyti sem álitaefni sem til úrlausnar eru snerta eðli þeirra sem viðskiptabréfa 3.2.4 Gerðardómssamningar og samningar um val á dómstóli 3.2.5 Álitaefni sem eiga undir löggjöf um fyrirtæki, félög eða aðrar lögpersónur 3.2.6 Heimildir umboðsmanns til að binda skjólstæðing sinn og heimild stjómenda til að binda fyrirtæki, félög eða aðrar lögper- sónur *Höfundur fékk styrk frá RANNÍS til að rita þessa grein. 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.