Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Qupperneq 66
lögum hvaða lands launþegi nýtur réttarvemdar þegar aðilar hafa samið um lagaval. Ákvæðið geymir tvær löglíkindareglur sem heimilt er að víkja frá ef það leiðir af aðstæðum í heild að samningurinn hafi meiri tengsl við annað land og gilda þá lög þess lands. Þá er greint á milli þess í a og b-liðum hvort launþeginn starfar að jafnaði í tilteknu ríki eða ekki. Samkvæmt a-lið skal beita lögum þess lands þar sem launþegi starfar að jafn- aði þó svo að honum hafi tímabundið verið falin störf í öðru landi. í þessu tilviki skiptir mestu máli hvar launþeginn starfar að jafnaði, en heimaríki vinnuveitanda og launþega hafa hér enga afgerandi þýðingu.140 Eins og orðalag ákvæðisins bendir til skal beita lögum þess lands þar sem launþegi starfar að jafnaði, enda þótt hann kunni tímabundið að starfa í öðru landi en hann að jafnaði gerir.141 Ákvæði b-liðar tekur til þess þegar launþegi vinnur störf sín að jafnaði ekki í neinu tilteknu landi. Gilda þá lög þess lands þar sem sú starfstöð sem réð hann til starfa er, nenta það leiði af aðstæðum í heild að samningurinn hafi meiri tengsl við annað land, og gilda þá lög þess lands. Hér er einkum átt við þau tilvik þegar starfsmaður vinnur í mörgum löndum.142 I lögum nr. 43/2000 er ekki að finna neina ákveðna reglu um vinnusamninga þegar vinnuframlag skal inna af hendi utan tiltekins ríkis, t.d. um borð í skipi eða á olíuborpalli á hafi úti. Gera verður ráð fyrir því að í tilvikum sem þessum séu löglíkur fyrir því að beita skuli lögum þess lands þar sem starfstöðin sem réð launþega til starfa er, sbr. b-lið 2. mgr. 6. gr.143 Sjá í þessu sambandi UfR 2000 1099/2H. Málsatvik voru þau að breskur ríkisborgari M með heimili í Skotlandi var starfsmað- ur fyrirtækisins T sem rak flytjanlegan olíuborpall sem hafði um árabil verið stað- settur á danska landgrunninu í Norðursjó. I ráðningarsamningi var svo fyrir mælt að breskur réttur gilti um ráðningarsambandið, en hvorugur aðila hafði nokkur tengsl við Danmörku. Samkvæmt ráðningarsamningnum átti M ekki rétt á orlofi og var það fyrirkomulag að fullu í samræmi við breskan rétt. Eystri Landsréttur féllst á það með danska atvinnumálaráðuneytinu að dönsku orlofslögin giltu um ráðningarsambandið. I dómi Hæstaréttar Danmerkur kom fram að tilvísun 1. mgr. 3. gr. dönsku land- grunnslaganna til dansks réttar næði einnig til danskra lagavalsreglna, að ákvæði 6. gr. Rómarsamningsins leiddi ekki til þess að víkja mætti samningi um lagaval til hliðar og að bæði samningur aðila, sem og 6. gr. með þeim tengslaþáttum sem í henni fælust, leiddu til þess að breskum lögum skyldi beita um ráðningarsambandið. Þá var heldur ekki talið að 2. mgr. 7. gr. Rómarsamningsins leiddi til annarrar niðurstöðu. Niðurstaðan var þvr sú að ekki skyldi beita dönsku orlofslögunum um ráðningarsam- band M og T. 140 Sjá t.d. IJfR 1987 297 H og UfR 1989 566 H. 141 Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 522. 142 Sjá t.d. Peter Arnt Nielsen: Intemational privat- og procesret, bls. 522-523. Hann tekur sem dæmi verkfræðinga sem ferðast milli landa til mismunandi viðskiptamanna til þess að setja upp vélar. Augljóst er að ákvæði a-liðar 2. mgr. 6. gr. á ekki sérstaklega vel við í þessum tilvikum 143 Mario Giuliano & Paul Lagarde: OJ 1980 C 282, bls. 25. 174
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.