Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Side 97

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Side 97
á lengd uppsagnarfrests yrði að líta til sanngimis- og réttlætissjónarmiða, t.d. að hann væri nægilega langur til að menn hefðu tækifæri til að vinna sig úr eðli- legum skuldbindingum sem þeir hafa tekið á sig, t.d. vegna fjárfestinga í atvinnutækjum og kvótakaupa, auk þess sem gera yrði ráð fyrir eðlilegri arð- semi. Rétt er að taka það fram að því lengur sem afnotarétturinn er ótímabund- inn, eins og nú er, má gera ráð fyrir að væntingar þeirra sem afnotaréttinn hafa aukist. Að uppsagnarfresti liðnum yrði að sjálfsögðu að gæta að atvinnuréttindum þeirra sem afnotaréttinn áttu og tryggja jafnræði milli þeirra og nýrra aðila við endurúthlutun veiðiheimilda. Kjósi löggjafinn að segja afnotaréttinum upp án uppsagnarfrests verður það ekki gert án bóta. Þótt fyrirsjáanlega yrði erfitt að meta bætur er augljóst að tekið yrði tillit til þess að um uppsegjanleg réttindi er að ræða og lengd upp- sagnarfrests, sem hæfilegur teldist, hefði þar vafalaust mikil áhrif. Hvað varðar heimildir löggjafans til breytinga sem segja má að gangi á einhvem hátt skemur en bein uppsögn afnotaréttarins má til viðmiðunar segja að allar ákvarðanir sem fela í sér að veiðiheimildir em fyrirvaralaust eða fyrir- varalítið fluttar frá einum aðila til annars, hvort sem það er gert með beinum eða óbeinum hætti, jafngildir uppsögn afnotaréttar á þeim hluta veiðiheimildanna sem fluttar em og geta slíkar ákvarðanir leitt til bótaskyldu að öðrum skilyrðum uppfylltum. Þau tilvik sem hér falla undir geta verið margbreytileg og verður umfjöllun um einstök tilvik að bíða betri tíma. 6. NIÐURSTAÐA Þýðing fyrirvara 3. málsl. 1. gr. laga um stjóm fiskveiða er samkvæmt fram- ansögðu tvenns konar. Hann tryggir að handhafar veiðiheimildanna öðlist ekki við úthlutun beinan eignarrétt yfir veiðiheimildunum og hann tryggir jafnframt að löggjafinn getur afturkallað takmörkuð eignarréttindi sem myndast kunna að uppfylltum tilteknum skilyrðum án bótaskyldu. I samræmi við þetta og að teknu tilliti til ákvæða laganna í heild sinni er unnt að skilgreina handhöfn veiðiheimilda sem stjómarskrárvarinn, ótímabundinn og framseljanlegan af- notarétt sem er uppsegjanlegur með tilteknum uppsagnarfresti. 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.