Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Page 21
17 og læknar kalla hydalides s. hydr. saccalos, hverjir optast eru fullir með vatnsglætu og stundum graftarvilsu; posana sjálfa, eðr hýðissullina er opt slitna upp með hóstanum, kalla þeir sullahús« (bls. 42). Hvort hann hafi sjeð lækningabók Jóns Pjeturssonar og stuðst við hana áður en hann skrifaði fyrri ritgerðirnar, verður ekki sagt, en sennilegl má það virðast, þar sem bókin var snemma til í mörgum handrilum. Það er því t. d. ekki unt að segja, hvort hann hafi sjálfur sjeð sullahús ganga upp með hósta. Honum er vel kunnugt að fornmenn höi'ðu orðið sullur um kýli, og tilgreinir dæmi því til sönnunar, en það virðist svo sem á hans dögum hafi þessi merking orðsins haidist, og enda að Sveinn sjálfur hafi það í báðum merkingunum. Svo skýr maður sem Sveinn var og sýnt um náttúrufræði, ber þó Jón Pjetursson af horium sem læknisfræðingur, og sjest það Ijósast á hinni ritgerð Sveins: Um Sjúkdóma, sem lil bana verða á íslandi. Þar talar hann (bls. 22—23) um lifrar- og miltissótt. Með orðinu sólt á hann við alla þá sjúkdóma, sem eru sam- fara liitaveiki. Lifrarsótt þýðir því: bólga í lifur með hitaveiki. Hann lelur þessar tvær sóttir til þeirra, er liann kallar »tímabundnar«, »sem almennt að segja koma á vissum árs- tímum, lielzt við umbreyting náttúru og veðráttu haust og vor«. Það er auðsætt, að ekki er unt að setja lifrar- og miltis- sótt í þessari merkingu í samband við sullaveiki, sem engum mundi koma til hugar að kalla tímabundna. Af lýsingu hans á »lifrar- og miltissólt« verður þó ráðið, að þær eru, að minsta kosti oftast, sullir, sem grefur i: »skéðr annaðlveggja, fullkomin vágsígiörð, sem grefr upp í lungun, og þeckist af voghrækium, ellegar inn í inaga, og gengr þá gröflr niðr til baksins; ellegar inn í milli þarmanna . . . ellegar sullurinn grefr út . . . eða og að öðrum kosli sóltin snýst upp í mein- læti . . .«. Hann viðhefur orðatiltækin meinlæti og sullur í sam- bandi við þessar sóttir, og bendir það á tvískinnung í skoðun hans á sullaveiki. Að hann hafi þekt bana (i núlíðarmerking) í lungum og í kviðnum, er ótvírætt, en liann telur þessa sjúk- dóma undir »sóttleysu veikiur«, þ. e. sjúkdóma, sem eru ekki samfara hitaveiki. Þar sem hann talar um »brjóstveiki« segir hann (bls. 59 seq): ». . . Grefur þá i lungunum og springur síðan, er þekkist af graftaruppgangi, en ekki er það sjaldnar að smá eitlar 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.