Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 24
20 hluti af dýrinu, heldur mynduðust utan um hausana, t. d. við það að eggjahvíta úr líkamanum hlypi (Livois, 1843)1). Verulegt skrið komst ekki á leiðrjettingar á öllum þessum villum fyrri en eftir 1850. Hjer á landi er ekkert prentað um sullaveiki á þessu límabili, en 20. desember 1803 var með Kansellíbrjeíi heimtað af öllum læknum, að þeir gæfu árlega skýrslu um sjúklinga, sem þeir hefðu til meðferðar, og sendu þær til landlæknis og hann til Kaupmannahafnar. Þessu virðist hafa verið misjafn- lega hlýtt hjer á landi, en lil er hraíl af þessum skj'rslum frá læknum á íslandi og ársskýrslum landlæknanna til heilbrigðis- ráðsins i brjefabókum þeirra.2) I’etta er það eina, sem unt er að styðjast við, og þó það sje ekki mikið, má tvent af því ráða: 1. að sullaveikin hefur verið til í öllum landsfjórðung- um, og, að minsta kosti sumstaðar, mjög algeng, 2. að ís- lenskir læknar liafa allan þennan tíma lagt alla áhersluna á lifrarveikina. Nálega altaf tala þeir 1 þessum skýrslum um »hepatalgia«, »hepatalgia infarctus«, »infarctus hepatis«, »ob- structio liepatis«, »obstructiones viscerum«, »indurationes vis- cerum«, »Leverforhærdelse«, »Leverforstoppelse«, sjaldnar »he- patitis«, og einstaka sinnum bregður fyrir orðinu »hydatides«, einkum hjá Oddi Hjaltalin (læknir 1808—1840, setlur land- læknir 1816—1820). Það er einkennilegt, að Oddur hefur sama árið (1828) í sjúklingaskrá sinni 5 af þessum sjúkdómanöfnum, og verður ekki sjeður neinn vottur þess, hvernig hann hafi að- greint þau, eða hvort það er af handahófi. Það má heita, að engir læknarnir skrifi neitt um veikina, nema nefna hana þessum nöfnum, að undanskildum Oddi Hjalta- lín og Jóni Thorslensen. Oddur virðist hafa haft sömu skoðun á henni og Bjarni Pálsson. Þannig skrifar hann í skýrslu sinni 1817: »Hepatalgia infarctus er meget almindelig i Island. Den haver som oftest i Folge med sig Obstruclion i de ovrige Un- derlivels Kiertler og saaledes foraarsager den en Mængde Syg- domme, som deraf kan have sin Oprindelse, men i Særdeles- hed Ascilem, Icterum, Menostasiam og Hæmorrhoides.« Orsakir þessa sjúkdóms telur hann óhentugt viðurværi, raka og vosbúð, og álítur hann færasl í vöxt ár frá ári. Jón Thorstensen (landlæknir 1820—1854) getur veikinnar nálega i hverri ársskýrslu, og gelur þess 1822, að obstruclio 1) Sbr. Rasmussen (1. c.) og Vierordt (1. c.). 2) Landsskjalasafn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.