Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 27

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 27
23 hann hefur álitið »lij'dalides« vera lifandi, meira að segja kallar þá »Blæreorme«, og það er enda líklegt, að hann liafi einmitt um það leyti fengið vitneskju um það, og vitneskjan fór með hann í gönur. Um þetta leyli liöfðu ekki gerst neinar nýjar uppgötvanir í þá ált, en ekki er ósennilegt að setja það í eitthvert samband við dvöl Steenslrups hjer i Reykjavík og komu Jóns Hjaltalíns liingað til lands. Steenstrup var lærður dýrafræðingur, sem kunnugt er, og Jón Hjallalín var margfróð- ur og fjöllesinn alla sína tíð. Fróðlegt væri að vita, hvort Jón Hjaltalín hafi verið viðstaddur skurðinn, sem Jón Tliorsten- sen, gamli kennarinn hans, framkvæmdi og skýrir frá í skýrslu sinni. Líklegri væri Jón Hjaltalin til að láta ímyndunaraílið hlaupa með sig í gönur en Jón Thorslensen, en hvað sem því líður, sagan, sem síðar veldur glundroða í sullaveikisfræðinni, er svona: Fjögra ára gamall drengur hafði mánuðum saman haft þykt undir hægri síðu og vatnssýki. Þegar Jón Thorstensen sá hann, óg liann 60 pund, og hægra megin í kviðnum var gúll á stærð við barnshöfuð með vökva í. Þegar Jón skar í gúlinn, »udtomtes en Mængde ildelugtende tynd Pus med en Mængde Blæreorme-hydatider, der var vel saa store som Dueæg, rund- agtige med en Hale til den ene Side; ved at komme ílere af dem i lunkent Vand, havde de tydelige Bevægelser ved at trække sig sammen og udvide sig omtrent som Stincus marinus bevæger sig i Soen, hvorved Halen altid bevægedes; der ud- tomtes U/a Pot af denne Materie . . .«. Drengnum batnaði, en hann hafði líka kýli i vör, sem Jón skar i, og kom út úr því vatnsglæta og maðkur, sem líkt- ist íiskiílugu-dólpung. Um það segir Jón: »Da jeg ikke har seet andre Orme udvikles udenfor Ca- nalis alimentaris i det menneskelige Legeme end liydatides, især i chroniske Leverabscesser, som ikke slceer sjældent, fore- kom dette mig at være noget usædvanligt«. Glundroðinn, sem þessi saga olli, kom af því að lýsingin virtist eiga við netjusull kinda fcysticercus tenuicollis), því að á honum mætti tala um »hala«, þótt það raunar sje háls, og þess konar blöðrur geta hreyft sig á líkan hátt og hjer er sagt, og það var því um tíma hald manna, að þetta væri sönnun þess, að sú blöðruormstegund gæti þróast í mönnum, en enginn hefur síðar hitt þá tegund í manneskjum neinstaðar, og auk þess eru engin dæmi þess, að þeir sullir syndi svona Iausir í grefti. Hjer hlýtur því að vera að ræða um einhverjar missýningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.