Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 29
25 honum ekki komið til liugar að bera hana saman við lifrar- veikina í heitu löndunum, sem er alt annars eðlis. ~V. Rannsólmir litlending’a á eöli snlla- veikinnar og afsliifti þeirra af snlla- r veikinni á Islandi. Með konungsbrjefi 12. mars 1847 var Schleisner, danskur læknir, sendur til íslands til þess að grenslast eftir orsökum ginklofans í Veslmannaeyjum og til þess að athuga heilbrigðis- mál landsins yfirleitt. Hann dvelur 15 mánuði hjer á landi, ferðast um landið og skrifar merkilega bók.1) Þar skrifar hann um það, hve algeng lifrarveikin sje á íslandi, algengust af öllum sjúkdómum, því að 6. hver sjúklingur, sem hann sá á íslandi, hafði þessa veiki. Sclileisner gerir meira en að flytja frjettir af lifrarveikinni íslensku til Danmerkur. Hann sýnir fram á, að lijer sje að ræða um sjúkdóm, sem ekki sje bundiun við lifr- ina eina, og að sullir sjeu dýr: »Den saakaldle Leversygdom, soin paa Islandsk benævnes meinlœti, lifrarveiki eller tifrarbólga, er egentlig ingen Leversjrgdom, inen universel Hjrdatidesygdom. Det er ikke alle Lægerne paa Island, som liave den rigtige An- skuelse om denne Sygdom. Jeg skylder Landphysikus Thor- stensen og navnlig Distriktslæge S. Thorarensen den retle Op- lysning herom« (bls. 4). Af þessu má sjá, að einstaka íslensk- ur læknir hefur í rauninni vitað betur en virtist eftir skýrslum þeirra. Þannig nefnir Schleisner t. d., að Skúli Thorarensen hafi oftar en einu sinni krufið lík sullasjúklinga, en um slíkt er alls ekki getið í skjrrslum hans, eftir því sem Schleisner segir. Fyrsta skýrsla Skúla, sem nú er til hjer, er skrifuð 1847. Fyrir vitneskjunni um dýrseðli sullanna ber Schleisner engan íslensk- an lækni: »Ved nærmere at undersöge Structuren af disse Hy- dalider, fandt jeg, at det var den samme som Rokitansky be- tegner som den Laénnecske Lever-Acephalocyst« .... »denne Sygdom er en universel og ikke en til Leveren alene indskræn- ket Entozoedannelse« (bls. 12). Hann skýrir frá sjúkdómslýs- ingunni, sem Thorstensen hafði sett í skýrslu sína 1840, og getið 1) P. A. Schleisner: Island undersogt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt. Khavn 1849. Fyrri hluti bókarinnar kom einnig út sjer- stakur sem doktorsritgerð: Forsag til en Nosographie af Island. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.