Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 36
32 VI. Undirtektir lækna á Islandi og starísemi þeirra. Rannsóknir Schleisners á sullaveikinni á íslandi brutu ekki svo mjög bág við hugmyndir íslenskra lækna, að vænta mælti andmæla, enda komu þau hvergi fram. Hins vegar voru þær nægilega víðtækar, þótt þær fengjust ekki við orsakir veikinnar, til að vekja athygli þeirra, enda má sjá þess greini- legan vott í skýrslum þeirra næstu árin. Upp frá þessu er veikin nálega æfmlega nefnd »hydatides«, en slíkt hafði áður verið undantekning. Svo er t. d. um Jón Thorstensen þau fáu ár, sem liann átti þá eftir, og hann skrifar meira um hana en mörg undanfarin ár. Þannig skrifar hann 18481): »Den her saa almindelige Underlivssygdom med opsvul- met llnderliv, der som oftesl bestaar i en Mængde Hydatider, der sætte sig fast ligesom Muslinger paa Pæle paa Leverens forreste, ofte ogsaa bageste Flade, og undertiden er hele Tarm- nættet opfyldt med den, og de ere som sammenhængende Kla- ser, der ofte fylder Underlivshulen og trænge Tarmene sainmen og tilbage, og Patienterne seer tykkere ud end höjt frugtsom- melige Koner; undertiden er Leverens Substans indureret, un- dertiden slet ikke....« Sannfæringin um, að sullirnir sjeu dýr, knýr hann (1849) til að reyna nýja lækningaraðferð, sem síðar verður sagt frá. 1851 lælur hann í Ijósi2), að hann sje sannfærður um, að veikin gangi oft að erfðum, og telur hana liafa færst í vöxt, síðan hann tók við embælti. 1852 segist hann hafa sjeð dreng hósta sullum upp úr lungum, enda hafi hann oft sjeð það áður, en hvergi hef jeg fundið þess getið í fyrri skýrslum hans. Gisli Hjálmarsson getur þess í ársskýrslu fyrir 18473), að hann hafi talað við Schleisner, og hefur alllangan kafla um veikina og telur liana hafa færst í mjög í vöxt vegna misling- anna árið áður, en líklegt er, að þetta standi í sambandi við þá skoðun hans, að sullir stöfuðu jafnaðarlega af brjósthimnu- bólgu. Ári síðar segir hann meðal annars: »Selvstændige Bevægelser i disse Svulster troer jeg man vil neppe kunne opdage, ejheller den ormformede Snabel, som 1) Brjefabók. Landsskjalasafn. 2) Brjefabók. Landsskjalasafn. 3) Landsskjalasafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.