Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 40

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 40
36 valdið sullaveiki, segir liann með berutn orðum í umræðum um hundaskalt á alþingi 1867: »í raun og veru eru það fjárhundarnir, sem smitta fjeð, og það svo aftur mennina (!). Þetta liefur próf. Steenstrup tekið fram (!), og eg er honum samdóma í því, án þess eg þó neiti, að stundum geti ormarnir komið beinlínis frá hund- unum.« Par tekur hann aftur dæmi af Skaftfellingunum og hráa hangikjötinu, telur hættulegt fyrir menn að borða kjöt ef sullir eru í því; hins vegar sje sullaveikin afar-fágæt í Þykkva- hænum, þar sem menn borði hrossakjöt mest kjötmatar, »og styrkir þelta þá meiningu, að sullaveikin kunni að koma alleins mikið af sauðakjöti og frá sjálfum hundunum,« segir hann. Sveiflurnar á skoðunum hans á orsökum veikinnar voru margar, og má rekja þær í ársskýrslum hans. Tvö fyrstu dæmin nefndi jeg áðan, og hve íljótt honum fanst dimma eftir birtuna frá Eschricht. Við rannsóknir Krabbe virðist í fyrstu rofa til aftur. 1863 minnist hann á þær, og tekur fram, að það sje merkilegt, að Ivrahbe hafi fundið sullabandorma svo ofl í íslenskum liundum, og að það virðist styrkja þá skoðun, að sullir, ef til vill, kunni að stafa frá hundum; hann telur það þó ekki sannað, og leggur þá spurningu fyrir heil- brigðisráðið, hvort því þyki nægileg sönnun fengin, og segisl muni heygja sig fyrir skoðun þess. Það lítur út fyiir að heil- brigðisráðið hafi tjáð honum sína skoðun, sem vitanlega var sama og Ivrabbe, en 1865 maldar liann í móinn, og telur sönnun fengna fyrir því að veikin sje arfgeng, og geti það, eins og satl er, illa samrýmst kenningunni nýju. 1867: . . . »oprigtig talt er jeg noget skeptisk med Hen- syn til den hele Echinokoktheori .... men jeg bojer mig for det hoje Sundhedskollegiums Autoritet«; en sama ár segir hann í nefndarálili í þingtíðindunum (II. bls. 313), að hann hafi talað við Spencer Cobbold í Lundúnum, sem hjelt því fram að sullaveikin kæmi frá hundum, »en reynsla hans í þessunr efn- um er svo fjarskaleg, og bygð á svo margföldum tilraunum, að eg get eigi efast um ástæður þessa manns«. 1868: . . . »Denne Endemies Aarsager, der efter min ufor- gribelige Formening ere endnu Iangtfra saa exact udstuderede som de kunde være, og ville blive i Tidens Lob, og meget af det, som er bleven sagt og skrevet om denne Sygdom, har for mine 0jne et noget omtvistet videnskabeligt Værdie. Her i Is- land staar den sandsynligvis i et endnu aldeles uopklaret For-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.