Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 44

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 44
40 Hinar tillögur Krabbe bar stjórnin undir beilbrigðisráðið, en það leitaði álits Steenstrups prófessors; urðu þau úrslilin, að telja bæri það víst að veikin mundi rjena ef unt væri að fækka hundum á íslandi, og að fá menn til að forðast að láta liundana ná í sulli úr sláturfje. 1865 skrifar dómsmála- stjórnin amlmönnunum á íslandi og leilar álits þeirra um það, hvort heppilegra muni vera uð láta hreppsbúa sjálfa ákveða nauðsynlega hundalölu á hverju heimili eða að leggja skatt á alla hunda á Iandinu. Amtmennirnir álitu síðara ráðið heppi- legra, og stjórnin Iagði fyrir alþingi 1867 »frumvarp til til- skipunar um það, hvernig halda eigi hunda á íslandi« (al- þingistíðindi 1867 II. bls. 172—174). Aðalatriðin í frumvarpi þessu voru: 1. Framtal allra liunda og lögskráning. 2. Heimilt skyldi hverjum húsbónda, sem ætti búfjenað eða þyrfti að verja tún eða engjar fyrir fjenaði, að liafa tvo bunda án skatlgjalds, en fyrir livern bund fram yfir þessa skyldi hann borga 2 ríkisdali á ári. 3. Hver hundur skyldi bera »lögregluteikn« á hálsbandi. 4. Sektir lagðar við ef út af ákvæðunum væri brugðið. Um þetta frumvarp urðu langar umræður. Raunar er augljóst, að inörgum hefur fundist frumvarpið hlægilegt, því að liver þingmaður af öðrum ber það af sjer að vilja draga dár að því, en ekki láta nema tveir þingmenn í ljósi efasemdir um, að nýja kenningin um að liundar orsaki sullaveikina sje rjett. En þingmönnum ljek mikill eíi á, að fækkun hunda mundi hafa i för með sjer verulega rjenun veikinnar, því að þeir klifa á því, með Jón Hjaltalín í broddi, að fáir hundar mundu verða jafnbætlulegir og margir, og töldu alt ónýtt, nema eyðing band- orma i hundum væri fyrirskipuð. Alþingi umturnaði því alveg frumvarpi stjórnarinnar, en bjó til »tilskipun um hundahald á íslandk (Alþ.tíð. 1867 II. bls. 559—560). Framtali og lög- skráning var haldið; 2 rd. gjald skyldi greiða af óþarfahund- urn, en hreppstjórar skyldu árlega, ásamt 2—4 mönnum í hverjum lireppi, kosnum af breppsbúum, ákveða, hve margir hundar væru þarfir á liverju heimili. Við er bætt ákvæði um, að lækna skuli alla liunda á kostnað eigenda, og skyldu hreppstjórar og lögreglustjórar annast lækninguna. Loks er fyrirskipað, að grafa skuli alla sulli eða brenna. Á dönslcu: H. Krabbe: Efterretninger for Islænderne angaaende Blæreornisygdommen og Midlerne til at forebygge den (Tidskrift for populær Fremstilling af Naturvidenskaben 1864).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.