Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 48

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 48
44 heimilishundi sínum, sem eldri er en fjögra mánaða, 2 kr. ár hvert, en aðrir gjaldi 10 kr. Hver heimilisráðandi ábyrgist greiðslu skattsins af þeim hundum, sem hann hefur framtalið, en rjett liefur hann til, að fá skaltinn borgaðan hjá lausa- mönnum, húsmönnum eða öðrum mönnum í sjálfstæðri stöðu af þeim hundum, sem þeir eiga á heiinili hans. Sýslumenn og bæjarfógetar skulu innheimta skattinn á manntalsþingum ár hvert, í fyrsla skifti á manntalsþingum 1891. í kaupstöðum rennur skalturinn í bæjarsjóð, en annarslaðar í sveilarsjóð, þó svo, að sýslumaður tekur af skaltinum sjrslusjóðsgjald lirepp- anna, að því leyli sem hann til lirekkur, en verði afgangur, skilar sýslumaður oddvitunum honum í peningum. 5. gr. Skyldur er liver sá, sem lætur slátra skepnu, er sullir finnast i, að grafa þegar í stað slátur það, sem sull- mengað er, að meðtöldum liausutn af höfuðsóltarkindum, svo djúpt í jörð niður, að hundar geti eigi náð því, eða að brenna það. Brot gegn ákvæði þessu varðar all að 10 kr. sekl, og fær sá annan helming sektarinnar, er uppljóstar, en bæjar- eða sveitarsjóður liinn. 6. gr. Heimilt er sýslunefnd og bæjarstjórn með samráði við lilutaðeigandi hjeraðslækni að semja reglur um lækning á hundum af bandormum, meðferð á sullum úr sauðfje, og gera aðrar ráðstafanir, sem henni þurfa þykir, til varnar gegn sulla- veikinni, og leggja við sektir frá 1 kr. til 10 kr., ef út af þeim ráðstöfunum er brugðið. Af sýslusjóði og bæjarsjóði má taka Ije lil framkvæmdar slíkum ráðstöfunum. 7. gr. Með mál, sem rísa út af brotum á lögum þessurn, skal fara sem almenn lögreglumál. 8. gr. Með lögum þessum er úr gildi numin tilskipun um hundahald á íslandi 25. júní 1869.1) Aðalbreytingarnar urðu þá þær, að gjalda skyldi skalt af öllum hundum, 2 kr. af búhundum, en 10 kr. af öllum öðrum hundum. Nýlt ákvæði var tekið upp, sem heimilaði sýslunefnd og bæjarstjórn að semja reglur um lækning liunda af band- ormum. Þessa heimild liafa nú nálega allar sýslunefndir nolað og sumar bæjarstjórnir, og sumstaðar hafa sýslunefndir hvað eftir annað breytt ákvæðunum og árjettað. 1) Lagasafn lianda alþýðu, 4. bd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.