Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 49

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Síða 49
45 Með þessum lögum hafa íslendingar sligið feti framar en annarstaðar hefur verið gert í sullaveikislöndum, að því er jeg frekast veit. Það er tilgangur laganna að stemma stigu fyrir sullaveik- inni, bæði með þvi að fækka hundum á landinu, og með því að gera þá hunda, sein látnir eru lifa, hætluminni en áður var. Að því er snertir fj'rra atriðið, má eflaust segja að lögin hafi náð tilgangi sínum. Þó að skaltur á þörfum hundum væri ekki settur hærri en 2 kr., mun liundum hafa fækkað að mun. Það er ekki auðvell að sanna þetta beint með tölum, af því að engin vissa er fyrir því, live margir hundar voru á landinu áður en lögin komust á. En það var skoðun allra, sem mintust á málið, að þeim hefði ekki fækkað frá 1869, þegar hundatilskip- unin komst á. Og nefndin á alþingi þ. á. komst að þeirri niður- stöðu að liundar væru ekki fleiri en 24000 á landinu, en þorði ekki að segja þá færri. Eflir því sem liðkaðist í Húnavatns- sýslu um það leyli, lætur nærri að einn hundur hafi komið á hverjar þrjár manneskjur, en auðvilað tiltölulega færri í sjávar- sveitum. Nú eru hundar taldir fram, og má að visu gera ráð fyrir að nokkur tíundarsvik eigi sjer stað, en ekki gera læknar mikið úr þeim grun í skýrslum sínum, og er eflaust hæltast við því í kaupstöðum, þar sem freistingin er meiri af því skatl- urinn er svo hár. Stjórnarráð íslands hefur góðfúslega lálið mjer í tje skýrslu um hundaskaltinn árin 1893—1911, og er hún prentuð hjer í viðauka (fylgiskjal II). í vörslum stjórnarráðsins er engin skýrsla til frá fyrri árum. Fyrstu árin, sem skýrsla þessi nær yfir, er fækkun hunda töluverð, og sennilega hefir fækkunin verið enn meiri árin næslu á undan, því að eins og áður var sagt (bls. 43) fullyrðir Krabbe, að árin 1885—87 hafi verið að minsta kosti 10000 hundar á landinu. Sje framtalið nærri lagi, er tæplega að vænla mikillar hundafækkunar í sveitum fram yfir þetta. Hvort lögin liafi náð tilgangi sinum í liinu atriðinu er meira efamál. Að vísu hefir heimildin til samþykla verið notuð, en ýmsir læknar kvarta yfir því í skýrslum sínum, að þeim sje illa hlýtt, og margt bendir á að ákvæðum laganna um með- ferð á sullmenguðu slátri sje ekki heldur hlýtt vel. Sagt er, að víðast hvar á landinu sje höfuðsólt stórum i rjenun, en ekki að sama skapi aðrir sullir í búfje; en þar sem ekki hafa farið fram neinar rannsóknir dýralækna í þá átt um langl skeið, verður ekki sagt neitt með vissu í því efni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.