Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 51
47 U. Lœkningar. Auðvitað hafa verið viðhafðar lækningartilraunir frá því læknar fóru fyrst að stunda sullasjúklinga, svo lijer á landi sem annarstaðar, en verulega liugmynd um meðferðina og árangur hennar er ekki unt að fá á því tímabili, þegar veikin var illa eða alls ekki greind frá öðrum sjúkdómum. Frá þeim límum er Iítið að græða á skýrslum íslenskra lækna í þessu efni. Víða má finna vott þess, alla leið fram undir lok 19. aldar, að svo lærðir sem leikir hafa ekki borið golt traust til lækningartilrauna við veikinni. Þannig segir Eschricht 1854 (í fyrstu ritgerð sinni): »Hydatidesygdommen er og bliver en hojst betænkelig og livsfarlig Sygdom, paa hviiken Kon- stens Hjælp i Reglen er uden væsentlig Indflydelse«. Krabbe segir 1862, að sullaveikin sje »en Lidelse der en Gang opstaaet i Reglen forst ender med Doden«. Schierbeck skrifar 18891): »Þótt svo sje, að læknislistin eigi stöku sinnum góðum og fögr- um sigri að hrósa í viðureign sinni við veiki þessa, þá er og verður liitt þó miklu tíðara, að hún fær engu við ráðið, og mun aldrei fá neinu við ráðið«. Þetta er alvara hans og ekki skrifað í þeim tilgangi að hræða alþj7ðu til þess að gæta betur varúðarreglna gegn veik- inni; það má sjá á því, að hann skrifar sama ár í skýrslu til heilbrigðisráðsins2), að »al Rehandling af disse Patienter i et stort Antal Tilfælde er en Umulighed«. Slíka svartsýni mundu fáir læknar undirskrifa nú á dögum, en þá var sama álit Ieik- manna. Þannig stendur í Þjóðólfi 1889: »Þegar sagt er um einhvern, að hann sje sullaveikur orðinn, bregður mönnum; þeir hafa það á tilfinningunni, að sá, sem fyrir þessum sjúk- dómi hefur orðið, sje dæmdur til dauða«. Jeg mun nú leitast við að sýna, hvernig lækningartil- raunirnar hafa breytst lijer á landi, og er það ekki unt nema minst sje nokkuð um leið á breytinguna í öðrum löndum, því aðfengnar eru aðferðirnar. Þess er fyrst að geta að eðlilegast er að skifta lækningar- aðferðunum í 2 flokka: lyflækningar og handlækningar. 1) ísafold XVI. ár, bls. 133. 2) Landsskjalasafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.