Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 52
48 1. Lyflækningav. Fram yfir 1850 voru lyflækningar iang-algengasta lækn- ingaraðferðin. Þar eð sullir stundum springa og ganga upp úr sjúklingunum eða niður án allra aðgerða, og vöxtur sulla hins vegar oft og einatt gengur í sveiflum, er það eðlilegt að það færi eftir lundarfari lækna og dómgreind, livort þeir eignuðu lyfjum þess konar alburði. Sumum íslenskum læknum var það Ijóst, t. d. Jóni Thorstensen og Jósef Skaftasyni, að jafnaðar- lega væri ekki um fullan bata að ræða fyrir lyflækningar, lieldur í mesta lagi um ljetti þjáninga, og Jón Finsen og Jónas Jónassen voru sannfærðir um, að engin inntökulyf þektust, sem hefðu veruleg áhrif á sullina, og munu nú á dögum allir læknar sannfærðir um það. En enginn skyldi lá íslenskum læknum, þótt þeir viðhefðu lyflækningar á þeim tímum, er handlæknisaðgerðir reyndust svo hæltulegar, að bæði þeim sjálfum og sjúklingunum ógaði við þeim, og með lyfjum ytra og innra tókst þeim einatt að lina þjáningarnar. Framan af voru Iyfin valin í þeirri ætlun, að sullaveikin væri lifrarbólga eða lifrarstífla, og þá helst notað radix taraxaci, radix rhei eða calomel í inntökum, en liið ytra rosmarínolía, kvikasilfursmyrsl, joðáburður og margvíslegir dragplástrar, og mun alþj7ða enn í dag nokkuð nota þess konar án læknisráða. Jón Hjaltalín var sá íslenskur læknir, sem hafði einna barnslegast traust á lj'fja- inntökum sem verulegum læknisdómi. Þannig skrifar hann1): »Naar Hydatiderne er smaa og haarde har jeg ogsaa ofte seet megen Nytte af Kieselvandene fra de saakaldte islandske Gei- sere, navnlig naar man tilsætter temmelig meget Glaubersalt . . . livorledes det saa end gaar til, saa er saameget afgjort at det ofte har en gavnlig Indflydelse.« Síðar liugkvæmist honum, að úr því Kamala drepi band- orma í þörmum, sje einnig líklegt, að það drepi sulli, og skrifar2) fyrirspurn til heilbrigðisráðsins, hvort það liafi nokkuð við það að athuga, að hann reyni það. Hverju sem ráðið kann að liafa svarað, tók liann nú að nota þetta lyf, og með því hann skrifaði um það í útlend tímarit, er þessa hvervetna getið þar sem taldar eru upp lyflækningar við sullaveiki. Hann þóttist með þessu móti geta læknað sullaveiki, en það gægist 1) í ársskýrslu f. 1857. Landsskjalasafn. 2) í ársskýrslu f. 1863. Landsskjalasafn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.