Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 53

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Qupperneq 53
49 á einum stað fram hjá lionum1) að hann hefur iðulega liaft þá aðferð að stinga fyrst á sjúklingunum og gefa síðan inn Kamaladropa. Með þess konar samblöndun ólíkra aðferða er auðvitað ógerlegt að segja um, hve mikið beri að þakka hvorri um sig. Og víst er um það, það er tvent ólíkt að drepa band- ormakríli í þörmum með Kamala, eða ætla að drepa stóra sulli í lifur á þann hátt, þar sem lyfið smáseitlar að örþynt með blóðinu. Nokkrir aðrir íslenskir læknar reyndu Kamala að undirlagi hans, og eru ekki aðrar sagnir af árangrinum en gyllar frásögur Hjaltalíns, en þó má ráða af öllu, að lyfið hafi haft góð áhrif á hægðir sjúldinganna og mellingu. Rafmagn ætti að rjettu lagi að telja til hvorugs af þess- um 2 flokkum læknisaðferða, en reynt var það hjer á íslandi, og lítur út fyrir, að Jón Thorstensen liafi orðið fyrslur til þess, og rökstyður hann það svo2), að úr því sullir sjeu nú taldir vera dýr (»Zoophyta«), virðist sjer rafmagn reynandi, því að lægri dýr þoli það illa. Honum virtist það gera gagn 1 sjúkl- ingi, en um framhald varð lítið, því að eigandi vjelarinnar fluttist skömtnu síðar af landi burt. Jón Hjaltaiín reyndi það síðar3), en sá engan árangur. í útlendum bókum er það víða nefnt, að Thorarensen liafi notað þessa aðferð hjer 1851, á þann liátt að stinga 2 nálum inn í sullinn og leiða rafmagn í gegn, og Hjaltalín getur þess einnig4 5), en það er sennilega einhver misskilningur, því að ekkert finst þess getið í skýrslum Skúla Thorarensen, og Jónassen segir í doktorsritgerð sinni6), að liann hafi leitað sjer upplýsinga um þetta, og fortekur, að Thorarensen hafi nokkru sinni viðhaft rafmagn í þessu skyni. Það á best við að segja hjer sögu, sem er ljóst dæmi þess, hvernig sögur geta aflagast í meðförum, og hlaðist utan á þær, eins og snjóköggul: í bók Schleisners er kafli um skottu- lækningar á íslandi, og ýmislegt nefnt úr handritum að lækn- ingaskræðum, t. d. að hundshland og.hundasaur sjeu talin læknislyf við ýmsum kvillum. Þegar Krabbe skrifaði um sull- ina á íslandi 1862, áður en hann kom hingað, gat hann um þelta og segir: »Þar sem Sclileisner hefur nefnt, í skrá yfir læknislyf, sem skottulæknar noti á íslandi, bæði hundshland 1) í ársskýrslu f. 1867. Landsskjalasafn. 2) Brjefabók 1850. Landsskjalasafn. 3) Ársskýrsla f. 1857. Landsskjalasafn. 4) J. Hjaltalín: Indlæg om den Recamiersk-Finsenske Ætsnings- Methode. Reykjavík 1868, bls. 28. 5) Bls. 116. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.