Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 54
50
og hundasaur sem inntökur gegn nokkrum sjúkdónnim, þá
mundi þetta eflaust vera besta aðferðin til að gera íslendinga
sullaveika, en sjálfsagt má gera ráð fyrir að þessi lyf sjeu
sjaldan notuð.« Þetta ias Leuckart, og hjá honum verður það
svona (Unsere Zeit 1862): »Lækningaraðferðir skottulæknanna
(o: á íslandi) eru einkar vel Iagaðar til að halda sullaveikinni
við, því að hundshlands og hundasaurs gætir mikið meðal
þeirra lyfja, sem þeir nota.« Krabbe benti Leuckart sjálfum á
þessa villu 1862, og leiðrjetti hana sjálfur í Archiv f. Natur-
geschichte 1865, en engu að síður tekur Spencer Cobbold klaus-
una óbreytta upp úr Leuckart í »Enlozoa« 1864. I riti sínu
Recherches helminthologiques leiðrjetlir Iírabbe þelta enn, og
loks í Ugeskrift f. Læger 3. R. 6. R., en þá hafði Hjaltalín núið
honum sögunni um nasir.
2. Handlækningar.
Handlæknisaðferðir hafa verið mjög margvíslegar og allur
þorri þeirra hefur verið reyndur hjer á landi. Þeim má skifta
í 3 ílokka: áslunga, brensla og skurður.
n. Ástimg'a.
Fram að 1857 var ástunga aðai-liandlæknisaðgerðin við
sullaveiki hjer á landi. Það var freislandi að nota þessa að-
ferð, sem ekki hafði í för með sjer mikinn sársauka,
var íljótgerð, og útlieimti ekki aðstoð annara lækna, enda
hefur hún tíðkast lil skamms líma, en nú má heita að allir
sjeu liættir við þá aðferð. Hver liafi fyrstur orðið til að nota
þessa aðferð hjer, verður ekki sjeð, því að eldri skýrslur lækna
eru mjög svo ófullkoinnar í þessu efni, sýnilega tilgreindar
miklu færri ástungur en íram fóru, og oft og einatt ekki getið
um árangurinn, nje neitt tekið fram, hvers konar ástungu-
aðferð hafi verið notpð. Alveg sama má annars segja um
skýrslur frá síðari árum. Jónassen segist1) hafa safnað úr
skýrslum frá árunum 1819—1874, og kvartar yfir þessu.
Hann safnaði 65 frásögnum um áslungur, og var sagt frá
úrslitum 52 sinnum. 27 læknufust, 25 dóu. Jónassen fullyrðir,
að nálega æfinlega hafi verið notuð einföld áslunga og digur
ástungualur. Það væri gagnslaust að lelja saman þennan strjál-
ing, sem nefndur er síðar, en geta má þess að eftir skýrslunum
hefur enginn, síðan Jónassen skrifaði bók sína, gert jafnmargar
1) Doktorsritgerð, bls. 117.