Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 86
82 Fylgiskjal III. I’túr „íerðabók lttii(llœl<iii!!»‘b. Eirarbakkahjcrað: »Hundalækningar ganga ágællega« (ls/« 1909). Mírdalshjerað (*''jo 1909): nHundahald lílið, víðast ekki nema einn hundur á hæ. Hundalækningar í lagi. Víðast svo, að hundar koma aldrei i baðstofu. Sullaveiki sjaldgæf, góður »hundaspítali« f. ausl- an Vík«. Siðuhjerað (10/c 1909): »Hundalækningar í lagi. Sullaveiki að þverra«. IJornafjarðarhjcrað (24/« 1909): »Hundalækningar fara þolanlega fram, sullaveiki sjaldgæfw. Berufjarðarhjerað (20/c 1909): »Hundalækningar ganga illa, cn sullaveiki virðist vera að minka, enginn sjúklingur i 2 ár«. Fáskrúðsfjarðarhjerað (2% 1909): »Sullaveiki alveg horfin«. Reiðarfjarðarhjerað (so/n 1909): »Sullaveiki minkar, en til er hún enn. Hundalækningar: alþíða áhugalitil«. Fljólsdalshjerað (-f 1909): »Sullaveiki er lítil — sjúklingar örfáir. Hundavarúð dálítil; hundar fá ekki að koma í baðstofu, en hreinsaðir einu sinni á ári. Höfuðsóttin (»mein«) hefur þverrað«. Sciðisfjarðarhjerað (5/t 1909): »Sullaveiki er sjaldgæf. Fólk varast hunda; þó sjást þeir í baðstofum«. Vopnafjarðarhjerað (sf 1909): »Sullaveiki lítil — held hún sje heldur að minka. Hundalækning er að lagast. Hundavarúð eikst. Hundar ckki hafðir i baðstofum«. Pislilfjarðarhjerað (lof 1909): »IIundavarúð litil. Ilundalækningar sum- staðar í ólagi. Sullaveiki ekki óalgeng«. Iieikdœlahjerað (15/■> 1909): »Hundavarúð góð — hundar ekki hafðir í baðstofum, mjög lítið um sullaveiki«. Húsavikurhjerað (10/7 1909): sHundavarúð ifirleitt mjög góð og fjarska- lega lítið um sullaveiki«. Akureirarhjerað (19/7 1909): »Hundavarúð er góð — sullavciki sjald- gæf«. Ilöfðahverfishjerað (-‘/t 1909): »Hundavarúð fremur góð«. Læknir hefur enga sullaveiki sjeð (var níkotninn). Svarfdœlahjerað (22/t 1909): »IIundavarúð ekki upp á það besta; sulla- veiki fjarska sjaldgæf«. Siglufjarðarhjerad (24/? 1909): »Hundavarúð ekki eins góð eins og skildi: sullaveiki þó miklu minni en áður«. Ilofsóshjerað (25/7 1 909): »Hundavarúð sæmileg; sullaveiki — til þess að gera lítil«. Grimsneshjerað (™h 1909): »Hundavarúð lítil, hundar hafðir í baðstofu. Sullaveiki algeng — »jeg sá nú tvo í gær«.« Palreksfjarðarhjerað (°h 1910): »Sullaveiki sjaldgæf — »sje hana ekki bara«. Hundalækningar í reglu. Bildudalshjerað pf 1910): »Hundalækningar í góðu lagi«. Pingeirarhjerað (ji 1910): »Hundalækningar í reglu«. Hesleirarhjerað (lji 1910): »Hundahald ekki mikið — upp í 30 hundar i alt i Sljettuhreppi. Hundalækning í lagi«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.