Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 86
82
Fylgiskjal III.
I’túr „íerðabók lttii(llœl<iii!!»‘b.
Eirarbakkahjcrað: »Hundalækningar ganga ágællega« (ls/« 1909).
Mírdalshjerað (*''jo 1909): nHundahald lílið, víðast ekki nema einn
hundur á hæ. Hundalækningar í lagi. Víðast svo, að hundar koma
aldrei i baðstofu. Sullaveiki sjaldgæf, góður »hundaspítali« f. ausl-
an Vík«.
Siðuhjerað (10/c 1909): »Hundalækningar í lagi. Sullaveiki að þverra«.
IJornafjarðarhjcrað (24/« 1909): »Hundalækningar fara þolanlega fram,
sullaveiki sjaldgæfw.
Berufjarðarhjerað (20/c 1909): »Hundalækningar ganga illa, cn sullaveiki
virðist vera að minka, enginn sjúklingur i 2 ár«.
Fáskrúðsfjarðarhjerað (2% 1909): »Sullaveiki alveg horfin«.
Reiðarfjarðarhjerað (so/n 1909): »Sullaveiki minkar, en til er hún enn.
Hundalækningar: alþíða áhugalitil«.
Fljólsdalshjerað (-f 1909): »Sullaveiki er lítil — sjúklingar örfáir.
Hundavarúð dálítil; hundar fá ekki að koma í baðstofu, en
hreinsaðir einu sinni á ári. Höfuðsóttin (»mein«) hefur þverrað«.
Sciðisfjarðarhjerað (5/t 1909): »Sullaveiki er sjaldgæf. Fólk varast
hunda; þó sjást þeir í baðstofum«.
Vopnafjarðarhjerað (sf 1909): »Sullaveiki lítil — held hún sje heldur
að minka. Hundalækning er að lagast. Hundavarúð eikst. Hundar
ckki hafðir i baðstofum«.
Pislilfjarðarhjerað (lof 1909): »IIundavarúð litil. Ilundalækningar sum-
staðar í ólagi. Sullaveiki ekki óalgeng«.
Iieikdœlahjerað (15/■> 1909): »Hundavarúð góð — hundar ekki hafðir í
baðstofum, mjög lítið um sullaveiki«.
Húsavikurhjerað (10/7 1909): sHundavarúð ifirleitt mjög góð og fjarska-
lega lítið um sullaveiki«.
Akureirarhjerað (19/7 1909): »Hundavarúð er góð — sullavciki sjald-
gæf«.
Ilöfðahverfishjerað (-‘/t 1909): »Hundavarúð fremur góð«. Læknir hefur
enga sullaveiki sjeð (var níkotninn).
Svarfdœlahjerað (22/t 1909): »IIundavarúð ekki upp á það besta; sulla-
veiki fjarska sjaldgæf«.
Siglufjarðarhjerad (24/? 1909): »Hundavarúð ekki eins góð eins og
skildi: sullaveiki þó miklu minni en áður«.
Ilofsóshjerað (25/7 1 909): »Hundavarúð sæmileg; sullaveiki — til þess
að gera lítil«.
Grimsneshjerað (™h 1909): »Hundavarúð lítil, hundar hafðir í baðstofu.
Sullaveiki algeng — »jeg sá nú tvo í gær«.«
Palreksfjarðarhjerað (°h 1910): »Sullaveiki sjaldgæf — »sje hana ekki
bara«. Hundalækningar í reglu.
Bildudalshjerað pf 1910): »Hundalækningar í góðu lagi«.
Pingeirarhjerað (ji 1910): »Hundalækningar í reglu«.
Hesleirarhjerað (lji 1910): »Hundahald ekki mikið — upp í 30 hundar
i alt i Sljettuhreppi. Hundalækning í lagi«.