Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 87

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Side 87
83 ísafjarðarhjerað (1s/j 1910): »Sullaveiki fremur sjaldgæf — liundalækn- ingar í lagi«. Rangárhjerað (ufl 1911): aHundalækningar fara l'ram í hverjum hreppi*. í sumum hreppum fá bændur lifið, en í öðrum fara menn um. Höfuðsótt í fje miklu minni en var. Talsvert af sullaveiki í mönn- um, en pó sjaldgæf á við það sem var«. IJafnarfjarðarhjerað (15/t 1911): »Hundalækningar i góðu lagi. Höfuð- sótt i fje sjaldgæf, eins sullaveiki í mönnum«. Keflavíkurhjerað (*°/7 1911): »Hundalækningar í lagi. Höfuðsótt sjald- gæf, litið um hunda, sullaveiki altaf að minka«. Vestmanneijahjerað (3/s 1911): »í einni eru ifir 20 hundar og vel sjeð um ormalækningu. Höfuðsótt ekki i eijafje. Sullaveiki pví nær aðeins i landfólki«. Borgarfjarðarhjerað 1912): »Sullaveiki litil. Höfuðsótt mikil á kirkjustöðum og hjá lækni (0: par sem margir koma). Hundalækn- ingar hafa verið í ólagi, en eru nú að lagast i Borgarfjarðarsislu« (ekki Mírasíslu). Reikhólahjerað (jfl 1912): »Sullaveiki sjest ekki í hjeraðinu í mönnum. Sjeð höfuðsótt i einni kind á 12 árum. En sullir finnast í slátur- fje«. Ilundalækningar í ágætu lagi. Slrandahjerað (“/7 1912): »Sullaveiki sjaldgæf, læknir Sjeð 2 sjúklinga síðan 1909. — Höfuðsótt var orðin lítil, gaus upp í fyrra, en horfin núna, »af pvi hundalækningum var kipt í lag«. Hundalækningar hafa verið í ólagi, eru að lagast. Hreinsunarkofar voru reistir í hverjum hreppi í fyrra«. Blönduóshjerað (lafl 1912): »Sullaveiki er lítil og höfuðsótt í fje sjald- gæf. Hundalækningar eru alstaðar framkvæmdar«. Sauðárkrókshjerað (15R 1912): »Sullaveiki hefur læknir sjeð litið af. Höfuðsótt fátíð. Hundalækningar eru í sæmilegu lagi«. Eirarbakkahjerað (vjr, 1913): aHundalækningar vel ræktar; lækningin fer vanalega fram í hesthúsum. »Jeg hef aldrei sjeð hjer höfuðsótt- arkind«. »Aldrei minnast bændur á vanka«. »En sullir eru í ije dá- litið«. »Enginn efi á pví, að sullaveikin er í stórri rjenun«.«

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.