Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 28
landic On-line er þróað á vegum Háskóla íslands í samstarfi Stofnunar Sigurðar Nordals, íslenskuskorar Háskóla íslands, Hugvísindastofnunar Háskóla íslands, fimm evrópskra háskóla og háskólans í Wisconsin í Bandaríkjunum. Þriðju verðlaun hlaut verkefnið Samspil gæðaþátta, fasteignaverðs og verðbólgu. sem var lagt fram af Ásdísi Kristjánsdóttur og Ásgeiri Jónssyni. Nákvæmni við mælingar á vísitölu neysluverðs skiptir gríðarmiklu máli þar sem flest íslensk tán eru verðtryggð og Seðlabanki ístands hefur sérstakt tölutegt verðbólgumarkmið sem miðast við vísitölu neysluverðs. Niðurstöður umfangsmikilla rannsókna á fasteignamarkaðnum Reykjavík og tölfræðigreiningar á 16.000 kaupsamningum í meistararitgerð Ásdísar Kristjánsdóttur benda tit þess að hugsanlega séu núver- andi viðmið ekki nægjanlega góð. En tjóst er að skekkja í mælingum getur teitt af sér milljarðatap fyrir heimilin í landinu vegna ofáætlaðra verðtrygginga. Niður- stöður verkefnisins eru afar hagnýtar og munu væntanlega teiða til meiri ná- kvæmni í verðbólgumætingum hérlendis sem ættu að nýtast þeim aðilum sem með málið fara. s.s. Hagstofu ístands og Seðtabankanum. Samkeppnin Uppúr skúffunum var nú haldin í sjöunda sinn. I máli háskólarektors kom fram að unnið hefur verið með mörg þeirra verkefna sem hafa verið verð- launuð. Fimm af sex hugmyndum sem hafa fengið fyrstu verðlaun hafa fundið sér farveg í sprotafyrirtækjum og af þeim eru þrjú sprotafyrirtæki sem talsverðar vonir eru bundnar við. Rektor gat þess að þau sprotafyrirtæki sem stofnuð hafa verið síðustu árin hafa látið Háskóla íslands fá nokkurn eignarhlut. sem viður- kenningu á því framlagi sem aðstaða og altt umhverfi hefur lagt af mörkum til að gera hugmynd að veruteika. Þrír doktorsnemar hlutu viðurkenningar úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar Verðtaunasjóður Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala veitti í október í annað sinn viðurkenningar fyrir rannsóknir á sviði lyfjafræði. Að þessu sinni voru verðtaunahafarnir þrír doktorsnemar í lyfjafræði við Háskóla íslands, þau Hákon Hrafn Sigurðsson. Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir og Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir. Bent Scheving Thorsteinsson stofnaði sjóðinn í maí árið 2001 til minningar um föður sinn Þorstein Scheving Thorsteinsson lyfsala í Reykjavíkur- apóteki og eiginkonu hans Bergþóru Patursson. Sjóðurinn er í vörslu Háskóla ís- lands og er ætlað að styrka vísindaleg afrek á sviði lyfjafræði, rannsóknir og framhaldsnám í faginu. Hákon Hrafn Sigurðsson lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild Háskóla Islands árið 1999 og hóf doktorsnám 2001 undir leiðsögn Þorsteins Loftssonar prófess- ors. Rannsóknir Hákons snúa að því hvernig lyf fer inn í augað og dreifist þegar þangað er komið. með það að markmiði að þróa nýja augndropa sem skila lyfjum betur inn í auga en almennt þekkist í dag. Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir tauk kandídatsprófi frá tyfjafræðideitd Háskóta ís- lands árið 2000 og hóf doktorsnám haustið 2001 á sviði lyfja- og efnafræði nátt- úruefna undir leiðsögn Etínar Soffíu Ótafsdóttur dósents. Doktorsverkefni Sess- elju felst í því að einangra og ákvarða byggingu fjölsykra úr íslenskum fléttuteg- undum og kanna áhrif þeirra á hina ýmsu þætti ónæmiskerfisins með það að meginmarkmiði að finna tengsl milli byggingar þeirra og verkunar. Þórunn Ósk Þorgeirsdóttir lauk kandídatsnámi frá lyfjafræðideild Háskóla íslands vorið 2000 og hóf doktorsnám haustið 2000 undir leiðsögn Þórdísar Kristmunds- dóttur prófessors. Doktorsverkefni Þórunnar felst í rannsóknum á fitusýrum og mónóglýseríðum sem sýnt hafa veiru-, bakteríu- og sveppadrepandi eiginteika en markmið verkefnisins er að hanna stöðugt og virkt lyfjaform tit meðferðar á húð og slímhúðarsýkingum. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson var lyfjafræðingur og apótekari í Reykjavíkur- víkurapóteki frá því hann lauk námi 1918 og fram til ársins 1962. Hann var einn af stofnendum Lyfsalafélags Islands sem síðar varð Apótekarafélag íslands og for- maður Félags ístenskra tyfjafræðinga um hríð. Þorsteinn var velgjörðarmaður Háskóla Istands, stofnaði meðal annars styrktarsjóð við skólann í minningu for- eldra Þórunnar og Davíðs Scheving Thorsteinssonar árið 1940 og gaf Háskólanum kortasafn sitt, sem prýðir fundarstofu háskólaráðs í Aðalbyggingu skólans. Þá prýða fágætir munir úr Reykjavíkurapóteki húsnæði lyfjafræðideildar í Haga við Hofsvallagötu. Þeir voru fluttir þangað úr húsnæði apóteksins í Austurstræti þeg- ar Háskólinn lagði niður rekstur þess og seldi húsnæðið. Margir þessara muna bera fagurt vitni um stórhug og fagmennsku apótekaranna í Reykjavíkurapóteki á fyrri hluta síðustu aldar. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.