Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 31
öðrum fjölmiðlum og gegnt mikilvægu hlutverki í ýmsum verkefnum í mennta- málum á vegum íslenskra menntastofnana. Merkasta þrekvirki hans á síðustu árum sé þó það að hafa komið Vísindavefnum á laggirnar og ritstýrt honum. Vef- urinn sé eins konar rafræn alfræðibók þar sem fólk getur fengið svör við spurn- ingum sínum frá sérfróðu fólki. Vefurinn hvetji til samræðu milli vísindamanna og almennings og eftir fimm og hálfs árs starf séu svör á vefnum komin á sjötta þúsund. Aðsóknin jafngitdi því að 3-5% íslensku þjóðarinnar heimsæki vefsetrið í hverri viku. Lokahátíð Háskóla unga fólksins Skólahaldi Háskóla unga fólksins 2005 lauk 25. júní með glæsilegri lokahátíð í Sal 1 í Háskólabíói. Páll Skúlason rektor Háskóla (slands hóf hátíðina með stuttu ávarpi og að því búnu voru nemendur HUF kallaðir upp á svið. einn af öðrum. og afhent viðurkenningarskjal til staðfestingar á námi sínu í skólanum. Alls skráðu 145 nemendur sig í skólann og það var því fríður hópur sem tók við dynjandi tófa- taki hátíðargesta þegar síðasta viðurkenningarskjalið hafði verið afhent. Að brautskráningunni lokinni tóku við dagskráratriði þar sem nemendur HUF veittu innsýn í það sem fengist var við í skólanum. Kór japönskunema steig á svið og flutti þrjár útgáfur af vinsælu japönsku dægurlagi sem fjaltar um góða kosti heitra baða. Þar á eftir fræddu þrír nemendur gesti um aðferðir og viðfangsefni þjóðfræðinnar og að lokum fluttu tveir nemendur stuttan og bráðsmellinn leikþátt á frönsku. Einnig gafst kostur á að kynna sér starfsemi vetnisvélar. rannsaka segutsvið í koparröri. skoða plaköt um kynjafræði og fleira. Gríðargóður andi ríkti á hátíðinni og er óhætt að segja að ánægja foreldra og nemenda með skólahaldið hafi verið mikil. Vísindalist á Menningamótt Háskóli íslands tók á árinu í þriðja sinn þátt í dagskrá Menningarnætur í Reykja- vík með óvenjulegu tilraunaverkefni undir heitinu Vísindalist sem unnið var í samstarfi við Listasmiðjuna Klink og Bank. Vísindamenn og listamenn leiddu saman hesta sína og freistuðu þess að bregða Ijósi á spurningar á borð við: Eru vísindi list? Er list vísindi? Hvaða orka losnar úr tæðingi þegar vísindi og listir sameina krafta sína? Menningarnótt markaði upphaf þessa samstarfsverkefnis sem stendur fram á vorið 2006 og lýkur með sýningu og útgáfu heimildarits. Þróunarsamvinnustofnun íslands kostar nýja lektorsstöðu í þróunarfræðum í ársbyrjun var Jónína Einarsdóttir ráðin í nýja lektorsstöðu í mannfræði þróunar við mannfræði- og þróunarskor félagsvísindadeildar Háskóla íslands. sem Þró- unarsamvinnustofnun íslands kostar til þriggja ára. Hlutverk Jónínu verður meðal annars að byggja upp meistaranám við Háskóla íslands á þessu sviði. en það verður í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkt nám við íslenskan háskóla. Með efl- ingu náms og rannsókna í þróunarfræðum eru Háskólinn og Þróunarsamvinnu- stofnun í senn að vinna frumkvöðlastarf í þessum mátaflokki hérlendis og koma til móts við þann mikla áhuga sem þróunarmálum hefur verið sýndur undanfarin ár og m.a. hefur birst í afar góðri aðsókn á opin málþing og ráðstefnur sem þess- ir aðilar hafa efnt til undanfarin misseri. Öflugt samstarf Actavis og Háskóla íslands Háskóli (slands og lyfjafyrirtækið Actavis gerðu í upphafi árs með sér samstarfs- samning sem veitir nemendum við Háskólann tækifæri til þess að glíma við verk- efni sem tengjast starfsemi Actavis. Jafnframt nýtur fyrirtækið þekkingar kennara og nemenda við Háskóla (slands. Til þess að stuðla að þessu markmiði var með undirritun samningsins stofnsettur sjóður sem úthlutar styrkjum til nemenda. Actavis leggurtil árlega allt að 4 m.kr. í verkefnasjóðinn í þrjú ár. samtals 12 m.kr. Styrkveitingar miðast að mestu leyti við verkefni nemenda við lyfjafræðideild. verkfræðideild og viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. Háskóli íslands og Samskip í samstarf um kvikmyndafræði Kennsla hófst um haustið í kvikmyndafræði sem sjálfstæð námsgrein við hugvís- indadeild Háskóla islands og styður Samskip námið rausnarlega með því að kosta stöðu kennara. Til að byrja með verður kvikmyndafræðin 30 eininga auka- grein á BA stigi en stefnt er að því að byggja upp framhaldsnám í greininni á næstu árum. Styrkur Samskipa til Háskóla íslands vegna kvikmyndafræðináms- ins nemur 3.6 m.kr. á næsta ári og var samningur þar að lútandi undirritaður 10. maí af Páti Skúlasyni rektor og Ólafi Ólafssyni. starfandi stjórnarformanni Sam- skipa, að viðstöddum fulltrúum beggja samningsaðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.