Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 164

Árbók Háskóla Íslands - 30.12.2005, Blaðsíða 164
un var notað við ráðgjöf um stjórn veiða á rjúpu á árinu. Þá var unnið að áfram- haldandi þróun á reiknitíkönum á göngum loðnu með það að markmiði að sam- ræma gagnaumgjörðina fyrir svonefnd eindalíkön annars vegar og samfelld líkön hins vegar og gera stikamat fyrir slík líkön sem hagkvæmast. Unnið var að þróun tölfræðiaðferða í sameindaerfðafræði í samvinnu við háskóta í Bandaríkjunum. Einnig var unnið að rannsóknum á tví-Hamilton hreyfikerfum. í samvinnu við vísindamenn í Kanada hefur verið unnið að þróun á aðferðum við að bæta mat á göngum með notkun sveimfertalíkana á gögn úr síritandi fisk- merkjum og staðsetningarmerkjum á setum. Áfram hefur verið unnið að prófunum á mismunandi stjórnkerfum fiskveiða með tíkönum sem taka tillit til áhrifa svæðaiokana. kvótakerfa og takmarkana sóknar- daga og áhrifa slíkra takmarkana á lífkerfið. Hér eru notuð líkön sem innihalda lýsingu á lífkerfinu og hagfræðileg líkön sem lýsa viðbrögðum flotans við mis- munandi stjórnkerfum. Unnið var í samvinnu við fyrirtækið Stofnfisk að þróun líkana til að týsa áhrifum þess á fiskistofna að velja úr þeim fyrir tveimur erfðaþáttum samtímis. Unnið var að reikniriti og forriti í Matlab og C til að meta stika margvíðra tímarað- alíkana þegar gögn eru götótt. Unnið var áfram að rannsóknum á Patmvenstum fyrir margvíð punktferli, slembi- mengi og slembimál og kom út rannsóknaskýrsla um Palmvensl slembimengja í margvíðri grind á árinu. Einnig birtist grein í tímaritinu Bulletin of Kerala Mat- hematics Association um tengingu stembiferla. Unnið var að þróun nýrra lærdómslíkana tit greiningar á nokkrum algengum heil- asjúkdómum (s.s. Atzheimer) út frá heilariti. Unnið hefur verið við nýjar leitaraðferðir fyrir ólínuteg bestunarverkefni. þar á meðal nýja aðferð til að innleiða staðgengilslíkön í víðfeðma bestun og samhtiða útfærslur á slembileitaralgrími. Á árinu birtist grein í IEEE Transactions on Syst- ems. Man and Cybernetics í samvinnu við vísindamenn við háskólann í Birming- ham. Einnig birtist grein í IEEE Transactions on Evotutionary Computation í sam- vinnu við vísindamenn við háskólann í Essex. Þá lauk verkefni um flokkun heila- rita með stoðvigravélum,- nokkrar skýrslur birtust á árinu um þetta verkefni. Tómas P. Rúnarsson. fræðimaður við stofuna, var á árinu skipaður í ritstjórn tímaritsins IEEE Transactions on Evolutionary Computation. Hann situr einnig í IEEE Evolutionary Computation Technicat Committee: Games Working Group. Unnið er að skipulagningu ráðstefnunnar 9th International Conference on Parallet Problem Solving from Nature sem haldin verður á íslandi 9.-13. september 2006. Reiknifræðistofa stóð ásamt stærðfræðistofu að 24. norræna og 1. fransk-nor- ræna stærðfræðingaþinginu sem haldið var hér 6.-9. janúar 2005 á vegum ís- lensku og frönsku stærðfræðafélaganna. Tóku 195 stærðfræðingar þátt í þinginu, þar af rúmtega 20 ístendingar. Þá stóð reiknifræðistofa að 2. íslensku líkindaráð- stefnunni sem haldin var 4.-5. janúar 2005 sem ein af fylgiráðstefnum áðurnefnd þings og tóku 26 þátt í henni þar af 5 íslendingar. Á árinu hófst undirbúningur að stofnun tölfræðimiðstöðvar við stofnunina. Stærðfræðistofa Stærðfræðistofa er vettvangur rannsókna í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlis- fræði. Þar störfuðu á árinu átta kennarar í raunvísindadeild og sex sérfræðingar. Tveir hinna síðarnefndu sitja í postdoc-stöðum og eru laun þeirra greidd af önd- vegisstyrk Lárusar Thorlacius og Þórðar Jónssonar. Við stofuna voru jafnframt sex stúdentar í rannsóknatengdu námi. þar af einn í doktorsnámi. Viðfangsefni stofunnar eru margvísleg og spanna margar sérgreinar stærðfræði og stærðfræðilegrar eðlisfræði. Þau helstu eru á sviði algebru og atgebrulegrar rúmfræði. tvinnfallagreiningar og fágaðrar rúmfræði. skammtasviðsfræði, strengjafræði. óvíxlinnar rúmfræði, diffurrúmfræði, fellagreiningar og netafræði. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.