Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 5
Um fóðrun búpenings
Yinnan er raóðir auðæfanna, en »auðurinn er afl
þeirra hluta, sem gjöra skal«, segir gamall og góður
málsháttur. fótt það sé margt og mikið, »sem gjöra
skal« og gjöra ]>arf. pá verður öllum ]>að fyrst fyrir, að
afla sér peirra lífsnauðsynja, sem peirri eru ómissandi,
svo sem fæðu, klæða og húsaskjóls, og svo peirra liluta,
sem geta gjört lííið pægilegt. En til pessa parf peninga,
peningavirði eða auð, ekki síður en til hvers annars.
En hvaðan tökum vór íslendingar lífsnauðsynjar vorar?
'I fljótu bragði sýnist svo, sem vér fáum nokkuð af
peim frá útlöndum, en nokkuð af peim í landi voru;
•en pegar betur er að gætt, sjáum vér, að einhvern veg-
inn verður að borga pað, sem fæst frá útlöndum, og
pessa borgun tökum vér af afurðum landsins, svo að
pað eru að réttu lagi afurðir landsins, sem vér lifum á,
eða með öðrum orðum, vorir eigin atvinnuvegir, sem
vér verðum að bjargast við. En nú eru, eins og rnenn
vita, aðalatvinnuvegir vor íslendinga landbúnaður og
fiskveiðar. Eg skal engan veginn gjöra lítið úr pví,
að í sjónum kring um ísland sé mikil auðlegð fólgin,
en »stopull er sjávarafli«, og reynslan sýnir og hefir
margoft sýnt, að valt er að treysta eingöngu á hann.