Búnaðarrit - 01.01.1887, Page 6
2
Landbúnaðurinn er aftur á móti ekki eins stopull, og
frá lionum sprettur nú miklu meiri auður en sjávar-
aflanum. ]?að væri bezt, og er sjálfsagt, ef unnt er, að
bæta báða pessa atvinnuvegu og gjöra pá svo arðsama,
sem frekast er auðið. Til pess að gjöra fiskveiðarnar
sem arðsamastar, parf meiri krafta, en vér íslendingar
höfum á að skipa, enn sem komið er. Margt er pað
aftur á móti í landbúnaðinum, sem bæta má með lít-
illi fjrirböfn og kostnaði, ef menn að eins befðu pekk-
ing á pví, kirðusemi og nákvæmni til að gjöra pað; en
pví miður vantar oss íslendinga petta allt saman belzt
til mikið.
En hvað er pað pá í landbúnaðinum, sem oss ríð-
ur mest á að fræðast um? f>að mun margur segja, að
oss sé nauðsynlegt að fræðast um pá grein landbúnaðar-
ins, sem er arðsömust. En hver er liún? Er pað gras-
ræktin (túna- og engjarækt)? Eða er pað kvikfjárrækt-
in? En pessu er ekki auðið að svara í stuttu máli; pví
að pessar greinar eru svo óaðgreinanlega sameinaðar, að
pær styðja hvor aðra, og falli önnur, pá falla báðar.
J>að væri eigi til neins að leggja stund á grasrækt, ef
enginn kvikfénaður væri, pví að pá vantaði markað fyr-
ir lieyið. Aftur á móti gætum vér íslendingar eigi
stundað kvikfjárrækt án heyöflunar; pví að pá vantaði
fóður fyrir fénaðinn o. s. frv. En aðgætandi er, að
kinar eiginlegu, seinustu og pví nær einu afurðir land-
búnaðarins koma frá kvikfénaðinum; pví nær allar jarðar-
afurðir bóndans, mest öll vinna hans og fólks hans gengur
til kvikfénaðarins, eða með öðrum orðum, kvikfénaður-
inn veitir bóndanum markað fyrir mesta eða alla vinnu
og jarðarafurðir hans. — Af pessu öllu er auðsætt, að
vinna og jaTðarafurðir verða pví arðsamari, eða markaðs-
verð peirra pví liærra, sem kvikfénaðurinn er betur stund-
aður. J>að er pví áríðandi, að bæta kvikfénaðinn sem