Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 7
3
mest, til þess að markaðsverð vinnunnar og jarðarafurð-
anna verði sem hæst, eða það hafist sem mest upp úr
J>eim. Umbætur á kvikfénaðinum eru pví skilyrði fyr-
ir, að jarðabæturnar borgi sig; og umbætur á honum
koma mönnum fyrst í skilning um nytsemi og nauð-
syn jarðabótanna. En í pessu efni er margs að gæta,
og vandi er að segja, á liverju eigi að byrja. Margt
getur verið jafnnauðsynlegt. En meðal pess, sem mönn-
um er einkar-áríðandi að fræðast um, er fóður og fóðr-
an kvikfénaðarins; pví að liann parf, eins og allir vita,
fóður til pess að geta lifað; bann parf haganlegt og
hollt fóður, til pess að geta haldið beilsunni, og bann
parf haganlegt, holt og kostgott fóður, til pess 'að geta
borið arð. J>annig er líf, beilsa og gagnsmunir skepn-
anna bundnir við fóðrið.
Enn fremur liggur mikið verð í fóðriuu, svo að
mikill skaði er, að pað eyðist að ópörfu. En nú fer
mikið af fóðri að forgörðum, sökum vanhirðu og van-
pekkingar á fóðruninni. En pað fóður, sem eyðist, án
pess að vinna gagn, vinnur oft ógagn; pví að pað preyt-
ir og lamar líffæriu, er pau pannig starfa mót eðli
sínu. Hve mikið pað fóður sé, sem pannig eyðist aá
jafnaði yfir allt landið, að ópörfu, er alls ekki hægt að
segja. En sennilegt er, að pað sé eigi minna en 1 , .
partur heyjanna; pví að pað er svo margt, sem veldur
skaða, án pess að menn veiti pví eftirtekt, eða sízt af
öllu að peir ímyndi sér, að skaðinn sé eins mikill og
liann í raun og veru er. Og oft er lionum svo varið,
að alls ekki er hægt að meta liann til peninga, Síðar
verða pó fáein dæmi í ritgjörð pessari, sem benda á
petta atriði, og sjhia að nokkru leyti, að hér sé eigi ó-
líklega til getið. Og pótt 'livert einstakt dæmi sýni ekki
mikinn skaða, pá verður pó skaðinn á öllu landinu á-
1*