Búnaðarrit - 01.01.1887, Qupperneq 8
4
kaflega mikill, af pví að svo víða brennur hið sama við.
|>ó getur verið, að sumum, sem skara fram úr við pen-
ingshirðingu, pyki petta of mikið; pví að peir eyða ekki
svo miklu fyrir vanhirðu. En peir íinna eigi, hve miklu
peir eyða fyrir vanpekkingu. Einnig mun peim trass-
fengu og skeytingarlausu pykja pað of mikið, sökum
pess, að peir vita eigi, hve mikla pýðingu hirðusemi og
pekking hafa. En eg pekki dæmi til pess, og pað munu
fleiri pekkja, að einn kemst af með '/»—1 ■» minna fóð-
ur af jöfnum heyjum, heldur en annar; og pó lítur
fénaðurinn jafnvel út og sýnir jafnan arð hjá báð-
um.
En pað eru alls ekki litlir peningar, sem liggja í
’/io parti af öllum heyjum landsins. Eftir pví sem
næst verður komizt, hve margt af kvikfénaði hafi verið
í landinu í nokkur undanfarandi ár, og hve milcla hey-
gjöf hver tegund parf í ýmsum héruðum landsins, pá
getur engum blandazt hugur um, að í meðalvetri eyðist
að minnsta kosti 1200000 20-fjórðunga-hestar af öllum
heyjum. Enda virðist auðsætt, að pað geti alls ekki
verið minna, pegar pess er gætt, hversu margir menn
munu ganga að heyvinnu, og hversu mörg grasbýli eru
á landinu. Og einnig pegar litið er yfir skýrsluna um
heyfeng árin 1882 — 1884 í C-deild stjórnartíðindanna
1886. Ef nú hver heyhestur af töðu og útheyi, sem
vegur 20 fjórðunga, er metinn 3 krónur til jafnaðar yíir
land allt, pá verða pað 360000 krónur, sem eyðast ár-
lega til einskis, ef 1 /i o partur heyjanna kemur að engu
gagni.
Hvað mundu menn nú segja, ef pingið skyldi ein-
hvern góðan veðurdag fallast á, að jafna svona háum
skatti á landsmenn ? Og skyldi ekki mörgum pykja nóg
um pað, pótt pví væri varið til einhvers pess fyrirtækis,
sem allir álitu nauðsynlegt? En má pá eigi öllum