Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 9
5
blöskra, að svona mikið peningavirði skuli eyðast árlega,
án pess að verða nokkrum að notum? — En pað er
hörmulegt, live lítið menn finna til þeirra skatta, sem
peir leggja sjálfir á sig.
Af pessu öllu ættu menn að geta séð, live afar-
pýðingarmikið er, að geta hagrætt fóðruninni pannig,
að ágóðinn, eða afurðir kvikfénaðarins, verði sem mestj-
ar i samanburði við eyðslu eða tilkostnað. En pá purfa
allir að pekkja fóðrið og fóðrunina, svo að búhyggindi
peirra geti sagt peim, hvernig peir skuli liaga sér i
hvert sinn, eftir pví sem atvik og ástæður eru.
En til pess að hægt sé að gjöra sér ljósa hugmynd
uin fóðrunina, er þekking á efnafræði nauðsynleg; sömu-
leiðis pekking á líffærafræði, bygging og eðli húsdýranna.
Menn verða að geta gjört sjer grein fyrir pví, hver efni
séu í fóðrinu og líkama dýranna; og liver skilyrði séu
fyrir því, að líffærin geti breytt peim efnum, sem eru
í fóðrinu, í pau efni, sem byggja líkamann upp eða
gagna honum til viðhalds. En jafnvel pótt pessar fræði-
greinar séu skemmtilegar og mjög nauðsynlegar fyrir
bændur hér á landi, pá hafa pó allt of fáir aflað sér
þekkingar á peim. Eu þessar fræðigreinar eru svo víð-
tækar, að hér er ekki liægt að skrifa um pær til lilítar,
enda er pað ekki rnitt meðfæri. J>ó skal með fám orð-
um reynt að benda á helztu atriðin, sem snerta efni
ritgjörðarinnar; bæði til þess að efnið verði lítið eitt
ljósara, og ef verða mætti, að einstöku rnenn vöknuðu
til pess, að reyna að leita sér fullkonmari pekkingar í
pá stefnu1.
Næringiu er eitt af aðalskilyrðum fyrir lífinu. Blóð-
1) Hentugt væri fyrir menn að lesa „Um eðli og heilbrigði
mannlegs líkania" eftir Dr. J. Jónassen; pví að margt or líkt með
mönnum og dýrum.