Búnaðarrit - 01.01.1887, Side 11
7
samt mikið meira af organiskum efnum, heldur en af
steinefnum. Sést pað með pví að brenna upp skrokk
af dýri. Yið brunann hverfa öll organisku sainböndin
út í loftið, en steinefnin verða eftir sem aska. Dýrin
geta pó ekki breytt óorganiskum samböndum í organisk
efni. |>ar á móti geta jurtirnar gjört pað; pær geta pví
álitist vinnuvélar fyrir dýrin, sem framleiða organisk
næringarefni; pví að næring hinna hærri jurta, er mest-
megnis kolsýra, sem pær anda að sér, vatn og ýms
önnur óorganisk efni. Öll pessi óorganisku efni nota
jurtirnar sér til vaxtar og viðhalds, en jurtirnar saman-
standa að miklu leyti af holdgjafaefnum, kolahýdrötum
og feiti, og eru pað organisk efni. pannig sést pað,
að jurtirnar hafa brejút miklum liluta af peim óorgan-
isku efnasamböndum, sem pær nota sér til næringar og
vaxtar, í organisk efnasambönd. Ef jurtirnar eru brennd-
ar, J>á fara pessi organisku efni út í loftið, en pað litla
(askan), sem eftir verður, eru steinefni. I pessari ösku
finnast öll pau óorganisku efni, sem er í ösku dýranna,
svo sem fosfórsýra, kalk, kali, natrón, klór, magnesía,
brennisteinn, járn, flúor o. fl. Öll pessi efnasambönd,
bæði organisk og óorganisk, hafa jurtirnar leyst upp úr
ýmsum samböndum úr jarðveginum, áburðinum og loft-
inu, og fært í pau sambönd, sem voru nauðsynleg til
pess að geta orðið dýrunum að notum. J>ó eru pað
mörg dýr, svo sem rándýrin eða hin svonefndu kjötet-
andi dýr, sem eigi geta lifað af jurtafæðu; pví aðíjurt-
unum eru efnin eigi í peirn samböndum eða hlutföllum,
sem nauðsynlegt er til pess að kjötetandi dýr geti nærzt
á peim. |>essi dýr lifa pví að miklu eða öllu leyti á
öðrum dýrum. Grasetandi dýr (grasbýtirnir) eru pví
in purfa sér til næringar, eru þab einungis steinefnin, sem þarf
að veita með fóðrinu.