Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 12
8
vinnuvélar fyrir kjötetandi dýr (kjötæturnar); pau leysa
sundur efnin í jurtunum og færa aftur í þau sambönd,
sem Jurfa til þess, að kjötetandi dýr geti nærzt á peim.
En ekki parf að fara lengra út í þetta; pví að pað eru
einungis grasetandi dýr, sem hér á að tala um. Hér á
eftir verður því einungis átt við nautgripi, sauðfé og
besta, þegar annað er eigi tekið fram.
Áður er sagt, að meginhluti jurtanna séu holdgjafa
efni, kolahýdröt og feiti; en einmitt pessi efni eru aðal-
næringarefnin, sem verður að veita með fóðrinu.
Holdgjafaefnin eru nefnd svo, af pví að í þeim er
holdgjafi (nitrogenium). Oft eru pau einnig kölluð
eggjahvítuefni, af pví að sumar tegundir peirra líkjast
hvítunni í fuglseggjum. J>au eru og nefnd kjötmynd-
andi eíni, af pví að pau byggja upp og viðlialda vöðv-
um dýranna, seni í daglegu tali eru nefndir kjöt. J>á
eru pau einnig nefnd vefmyndandi efni, af pví að pau
stuðla svo mikið að allri vefmyndan í líkamanum. I
holdgjafaefnunum eru: kolefni, súrefni, holdgjafi og
vatnsefni; svo er og lítið eitt af brennisteini í peim.
Sömuleiðis lítið eitt af fosfór, magnesíu og jafnvel fieiri
steinefnum, sem virðast stundum koma par fyrir.
Efnasambönd holdgjafaefnanna eru mjög lík, pótt
pau komi fram í ýmsum myndum. Yanalega er peim
pví skipt í prjá aðalflokka, nefnilega: hvítu (albúmín eða
eggjahvíta í prengstu merkingu), ostefni og lím.
Hvítan er næsturn í öllum vökvum jurtanna, og
er pá uppleyst. Hún er einnig í föstu ástandi í fræv-
um jurtanna. X3Ví yngri sem jurtin er, pví meira liefir
hún af uppleystri livítu í blöðum sínum og stöngli, og
er pví auðmeltari og kostbetri en ella.