Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 15
11
Jar á móti getur verið svo mikið af ómeltanlegum efn-
um, að pað sé skaðlegt.
Meltingin. Meltanlegu efnin í fóðrinu verða að
taka meiri og minni efnabreytingu, til pess að getatek-
izt upp í blóðið, og orðið líkamanum að notum. En
til pess verða dýrin að sundurliða pau efni, sem jurt-
irnar höfðu notað sér til vaxtar. J>að er einkum við
meltinguna, að efnin sundurleysast. og ganga í önnur
sambönd, sem vanalega eru óbrotnari að samsetningu,
heldur en pá, er pau voru 1 jurtunum.
J>egar skepnan er fóðruð, sjá menn eigi annað en að
hún etur heyið, meira sézt ekki. J>etta pótti fróðleiks-
mönnunum lítið ; pess vegna hafa vísindin starfað að
pví, að rannsaka meltingu fóðursins, En meltingin er
svo margbrotin og yfirgripsmikil, að hér getur ekki átt
við, að henda nema á helztu atriðin.
J>egar skepnurnar tyggja fóðrið, skerst pað og merst
i sundur, svo að pað verður mikið hæfara að taka á
móti áhrifum meltingarvökvanna. Hesturinn tyggur
fóðrið mikið betur en nautgripir og sauðfé; af pví að
hann jórtrar ekki. En sökum pess að hann tyggur
fóðrið ekki nema einu sinni, parf hann smágjörðara hey
og auðmeltara; pví að stórgjört og trénað hey getur
hann eigi búið eins vel undir meltinguna, og ineltir pví
minna af pess konar heyi, en jórturdýrin.
Munnvatniö gefa munnvatnskyrtlarnir frá sér með-
an á tyggingunni stendur. J>að er mjög misjafnt, hve
mikið kemur af munnvatninu. J>egar skepnan er ný-
byrjuð að eta, er pað mest, en svo smáminnkar pað,
eftir pví sem liún fyllist og etur hægara. Meðan skepn-
an jórtrar, kemur og nokkuð af vatni í munninn, pó
minna en meðan á tyggingunni stendur. Enn kemur