Búnaðarrit - 01.01.1887, Síða 16
12
og ætíð dálítið af munnyatni,sem skepnan rennir niður
án pess hún sé að eta eða jórtra; og hjá nautgripum
er pað talið um 1 pott á klukkutíma, en nokkuð minna
hjá hestum, eða 'h—3U potts.
p>á er pað mjög mismunandi, live mikið kemur af
/
munnvatni, eftir pví hvers fóðurs neytt er. A ineðan
skepnan etur 2 pund af purru heyi, lcoma um 8 pund
af vatni í munninn; en ekki nema 1 pund, meðan hún
etur 2 pund af grasi á jörðunni, eða heyi, sem er ný-
slegið og hrátt. Á pessu sést, live ólientugt pað er fyr-
ir skepnur, að fara frá purru fóðri út á græna jörð, eða
af jörðu og inn að purru heyi, sem síðar verður Ijósar
sýnt fram á. Að tiltölu er munnvatnið einna mest lijá
nautgripum, enda er það einn fjarski; pví að sé naut-
gripur fóðraður með heldur perrnu og trénuðu lieyi, pá
getur munnvatnið orðið yíir sólarhringinn 56 pottar.
|>egar litið er til pess, að allir munnvatnskirtlarnir
vega tæplega 11 /a punds í nautgrip, sem vegur 800
pund, pá sést hve mikil starfsemi pessara kirtla er. Og
sézt pað best, ef peir eru hornir sarnan við mjólkurkirt-
ilinn (júfrið) á kúnni, sem vegur, nýmjólkaður, að með-
altali um 20 pund fyrsta tímann eftir að kýrin hefir
borið.
Ætlunarverk munnvatnskirtlanna er töluvert inis-
munandi. Sumir stuðla einkum að pví, að bleyta fóðr-
ið, svo pað tyggist betur og skepnan eigi liægra með að
renna pví niður. Meðan á tyggingunni stendur eru pað
einkum pessir kirtlar, sem gefa að tiltölu mest frá sér
af munnvatni. Aftur á móti stuðla aðrir munnvatns-
kirtlar að pví, að gjöra ef'nabreyting á sum efnin, sem
eru í fóðrinu, og eru pað einkum peir kirtlar, sem gefa
munnvatn frá sér pá tíma, sem skepnan er hvorki að
eta né jórtra.
Að munnvatninu finnst hvorki bragð né lykt, pó.