Búnaðarrit - 01.01.1887, Blaðsíða 17
13
er pað samsett af ýmsum efnum. Mestur hluti pess er
pó vatn, eða um 99 'J/o. |>að sem eftir er, eru einkum
ýms steinefnasamhönd, og lítið eitt af holdgjafakenndu
efni (ptyalin), sem styður að pví, að mjölefnið breytist
í vínberjasykur. Að mjölefnið breytist í sykur fyrir á-
hrif munnvatnsins, getum vér fundið, ef vér tyggjum
brauð vel; pví að pá kemur sykurbiagð að pví. J>ó
breytist lítið eða alls ekkert af mjölefninu í fóðri skepn-
anna í sykur, fyrr en pað hefir verið lengri eða skemmri
tíma í maganum. En með maga er átt við vömbina,
fagrakeppinn (rediculum), lakann og vinstrina hjá jórt-
urdýrum. — J>ar á rnóti er álitið, að munnvatnið verki
ekkert að efnabreytingu holdgjafaefnanna og feit-
innar.
Magavökvimi. í slímhimnu magans er mjög mik-
ið af smákirtlum, sem gefa frá sér vökva, sem nefndur
er magavökvi. Yökvi pessi er gagnsær, nær pví litar-
laus, bragðið af honurn er saltliennt og súrt, en pó lítið.
Lyktin er og lítil en einkennileg. Meginhluti pessa
vökva er vatn; pó er dálítið í honum af uppleystum
steinefnum og sýrum. J>að eru pessar sýrur, sem gjöra
pað að verkum, að kæsirinn hleypir mjólkina; pví að
saltsýra hefir dregizt úr kálfsmaganum út í vatnið, sem
í honum er. J>egar fóðrið er komið í magann, verkar
pað örvandi á slímhimnu lians. Mismunandi er pó, hve
örvandi pað verkar; saltað fóður og pað fóður, sem hefir
í sér beisk efni, verka hvað mest. Einnig verkar munn-
vatnið, sem fer í magann, örvandi, sökum pess, að í
pví eru örvandi efni, t. a. m. salt. En við petta streym-
ir meira blóð að kirtlum magavökvans; gefa peir pví
meiri vökva frá sér, en pegar maginn er hálftómur.
J>egar fóðrið er komið í magann, byrjar hin eigin-
lega melting. J>ó eru pað einkum holdgjafaefnin, sem